Bíll alelda í Breiðholtinu

Slökkviliðið réð niðurlögum elds sem kviknaði í bíl í Vesturbergi í Breiðholtinu síðdegis í dag. Engan sakaði.

1031
00:10

Vinsælt í flokknum Fréttir