Meira farið í ár en allt síðasta ár

Áætlað er að það takist að endurheimta innan við tvö prósent þeirra fjármuna sem netsvikahrappar hafa af fórnarlömbum sínum og sendir eru úr landi. Árásarherferðir netglæpamanna eru að verða fágaðari, fórnarlömbin fleiri og fjárhæðirnar hærri sem skúrkarnir komast yfir að sögn sérfræðings.

1
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir