Slagsmál á mexíkóska þinginu

Mexíkóski öldungadeildarþingmaðurinn Alejandro „Alito“ Moreno Cárdenas, leiðtogi PRI, og Gerardo Fernández Noroña, forseti öldungadeildar mexíkóska þinginu, slógust í þingsal í gær eftir að Moreno Cárdenas var meinað að taka til máls.

674
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir