Lítil viðbrögð við rauðu ljósi í Reynisfjöru

Myndband sem leiðsögumaðurinn Roger Niell tók í Reynisjföru sýnir lítil viðbrögð ferðamanna við rauðu ljósi. Ljósið á að koma í veg fyrir að fólk komi sér í hættu við erfiðar veðuraðstæður.

7597
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir