Bríet jafnaði þriggja stiga met Pálínu

Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna.

309
01:21

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld