Kveður hlýjan faðm föður síns og endurnýjar kynnin við Viggó

Handboltamaðurinn Andri Már Rúnarsson er spenntur fyrir því að endurnýja kynnin við Viggó Kristjánsson og ekkert stressaður fyrir því að spila fyrir annan þjálfara en föður sinn. Andri ræddi félagaskiptin til Erlangen við Ágúst Orra.

79
02:26

Vinsælt í flokknum Handbolti