EM í dag 23. janúar 2026: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina

Það var ekkert sérstaklega létt yfir mönnum í EM í dag eftir tapið sára gegn Króatíu í Malmö í kvöld. Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson ræddu þessa byrjun á milliriðlinum og fóru yfir stöðuna.

245
07:27

Vinsælt í flokknum Handbolti