Gætu stækkað höfuðborgarsvæðið um 30-40%

Ný byggingalönd sem opnast með Sundabraut gætu stækkað höfuðborgarsvæðið um þrjátíu til fjörutíu prósent, að mati eins reyndasta byggingamanns landsins. Kristján Már ræddi í beinni útsendingu spennandi tækifæri sem skapast með Sundabraut.

31
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir