Stúkumenn harma framkomu Vals í garð Sigurðar
Í Stúkunni á Sýn Sport Ísland fóru Gummi Ben og félagar yfir viðskilnað Vals við leikjahæsta leikmann félagsins í sögu efstu deildar, Sigurð Egil Lárusson, og gagnrýndu forráðamenn Vals harðlega.
Í Stúkunni á Sýn Sport Ísland fóru Gummi Ben og félagar yfir viðskilnað Vals við leikjahæsta leikmann félagsins í sögu efstu deildar, Sigurð Egil Lárusson, og gagnrýndu forráðamenn Vals harðlega.