Viggó í hópnum gegn Sviss Valur Páll Eiríksson skrifar 27. janúar 2026 13:26 Viggó stóðst próf læknateymis Íslands og er í hópnum í dag. VÍSIR/VILHELM Leikmannahópur Íslands er óbreyttur fyrir leik dagsins við Sviss. Viggó Kristjánsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Svíþjóð í fyrradag. Leikmannahópur Íslands er óbreyttur, líkt og hann hefur verið frá því að Elvar Örn Jónsson hrökk úr lestinni eftir leik Íslands og Ungverjalands í Kristianstad. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, sagði í gær að staðan yrði tekin á Viggó Kristjánssyni í dag vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir eftir stjörnuframmistöðu gegn Svíum. Viggó virðist hafa staðist prófið og er í leikmannahópi Íslands. Þorsteinn Leó Gunnarsson er þá einnig áfram í leikmannahópnum en hans framlag í síðustu tveimur leikjum hefur takmarkast við eitt neyðarskot í hvorum leik fyrir sig. Andri Már Rúnarsson er því enn utan hóps. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 14:30 og er lýst beint á Vísi hér. Að neðan má sjá leikmannahóp dagsins. Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Valur (292/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (80/2) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (112/119) Bjarki Már Elísson, Veszprém (133/438) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (30/7) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (69/149) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (80/190) Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (52/73) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (105/193) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (37/123) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (63/197) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (99/368) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (53/47) Viggó Kristjánsson, Erlangen (78/239) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (113/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (21/39) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Leikmannahópur Íslands er óbreyttur, líkt og hann hefur verið frá því að Elvar Örn Jónsson hrökk úr lestinni eftir leik Íslands og Ungverjalands í Kristianstad. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, sagði í gær að staðan yrði tekin á Viggó Kristjánssyni í dag vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir eftir stjörnuframmistöðu gegn Svíum. Viggó virðist hafa staðist prófið og er í leikmannahópi Íslands. Þorsteinn Leó Gunnarsson er þá einnig áfram í leikmannahópnum en hans framlag í síðustu tveimur leikjum hefur takmarkast við eitt neyðarskot í hvorum leik fyrir sig. Andri Már Rúnarsson er því enn utan hóps. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 14:30 og er lýst beint á Vísi hér. Að neðan má sjá leikmannahóp dagsins. Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Valur (292/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (80/2) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (112/119) Bjarki Már Elísson, Veszprém (133/438) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (30/7) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (69/149) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (80/190) Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (52/73) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (105/193) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (37/123) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (63/197) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (99/368) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (53/47) Viggó Kristjánsson, Erlangen (78/239) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (113/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (21/39)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira