Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar 22. janúar 2026 09:45 Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á. Í umræðunni síðustu mánuði hefur hver höndin verið uppi á móti annarri og ýmsu haldið fram sem venjulegt fólk finnur að stenst ekki. Ýmsir ,,fræðimenn“ þvæla og þykjast vita, en staðan versnar samt ár frá ári. Fólk sér í gegnum þetta, það er ekki fífl. Síðastliðin rúm 20 ár hefur grafið um sig, í menntakerfinu, vírus sem hefur fengið að dafna að mestu óáreittur. Þetta gerðist hægt og rólega, þannig að margir stjórnmálamenn, allra flokka, brugðust ekki við með réttum hætti þrátt fyrir mikla ábyrgð. Það eru ekki ýkja margir einstaklingar sem breiða út vírusinn, en þeir eru valdamiklir og hafa stýrt ferð menntakerfisins, ásamt fylgihnöttum sínum, í þágu eigin valda en ekki barnanna okkar. Það er nefnilega fólk sem stýrir því í hvað tíma og fjármagni er varið, ekki andlitslaust kerfi. Þetta fólk er m.a. að finna í ráðuneytum, stofnunum, háskólum og samtökum, og sumt af því hefur varið ríkjandi stöðu og völd með blaðaskrifum og viðtölum. Hefur einhver orðið var við að þessir valdamenn hafi síðastliðin 20 ár sagt:„Við eigum hlut í stöðu menntakerfisins. Við berum ábyrgð.“ Enginn hefur axlað ábyrgð á stöðunni en margir tilbúnir að verja ríkjandi stöðu, sjálfsmynd sína og eigin völd. Kennarar hafa þurft að þola þetta árum saman. Það veldur vanlíðan að leggja hart að sér og námsárangur mælist ítrekað lítill. Það er niðurbrjótandi að vinna eftir dagskrá/aðalnámskrá sem er óskýr, villandi og sundrandi. Langflestir kennarar eru hugsjónamenn en vinna við ómögulegar aðstæður á köflum og eiga svo miklu betra skilið. Vírusinn festi rætur fyrir um 20 árum og hefur smitað kerfið víða. Með endurræsingu myndum við uppfæra stöðuna, setja inn nýtt vírusvarnarforrit og hreinsa sérhagsmunina út. Þetta er ekki skyndilausn heldur heildarlausn sem þarf ekki að kosta mikið og myndi leysa kennarana og menntakerfið úr viðjum þeirra sem hafa slegið eignarrétti sínum á það. Sem betur fer hafa skólar blótað í laumi og unnið utan kerfisins og árangurinn er eftir því: Mikill námsárangur, góð líðan nemenda, ánægðir foreldrar og lágur kostnaður. Þetta er hægt – en þá þarf að endurræsa. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétur Zimsen Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Sjá meira
Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á. Í umræðunni síðustu mánuði hefur hver höndin verið uppi á móti annarri og ýmsu haldið fram sem venjulegt fólk finnur að stenst ekki. Ýmsir ,,fræðimenn“ þvæla og þykjast vita, en staðan versnar samt ár frá ári. Fólk sér í gegnum þetta, það er ekki fífl. Síðastliðin rúm 20 ár hefur grafið um sig, í menntakerfinu, vírus sem hefur fengið að dafna að mestu óáreittur. Þetta gerðist hægt og rólega, þannig að margir stjórnmálamenn, allra flokka, brugðust ekki við með réttum hætti þrátt fyrir mikla ábyrgð. Það eru ekki ýkja margir einstaklingar sem breiða út vírusinn, en þeir eru valdamiklir og hafa stýrt ferð menntakerfisins, ásamt fylgihnöttum sínum, í þágu eigin valda en ekki barnanna okkar. Það er nefnilega fólk sem stýrir því í hvað tíma og fjármagni er varið, ekki andlitslaust kerfi. Þetta fólk er m.a. að finna í ráðuneytum, stofnunum, háskólum og samtökum, og sumt af því hefur varið ríkjandi stöðu og völd með blaðaskrifum og viðtölum. Hefur einhver orðið var við að þessir valdamenn hafi síðastliðin 20 ár sagt:„Við eigum hlut í stöðu menntakerfisins. Við berum ábyrgð.“ Enginn hefur axlað ábyrgð á stöðunni en margir tilbúnir að verja ríkjandi stöðu, sjálfsmynd sína og eigin völd. Kennarar hafa þurft að þola þetta árum saman. Það veldur vanlíðan að leggja hart að sér og námsárangur mælist ítrekað lítill. Það er niðurbrjótandi að vinna eftir dagskrá/aðalnámskrá sem er óskýr, villandi og sundrandi. Langflestir kennarar eru hugsjónamenn en vinna við ómögulegar aðstæður á köflum og eiga svo miklu betra skilið. Vírusinn festi rætur fyrir um 20 árum og hefur smitað kerfið víða. Með endurræsingu myndum við uppfæra stöðuna, setja inn nýtt vírusvarnarforrit og hreinsa sérhagsmunina út. Þetta er ekki skyndilausn heldur heildarlausn sem þarf ekki að kosta mikið og myndi leysa kennarana og menntakerfið úr viðjum þeirra sem hafa slegið eignarrétti sínum á það. Sem betur fer hafa skólar blótað í laumi og unnið utan kerfisins og árangurinn er eftir því: Mikill námsárangur, góð líðan nemenda, ánægðir foreldrar og lágur kostnaður. Þetta er hægt – en þá þarf að endurræsa. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun