Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Árni Sæberg skrifar 12. janúar 2026 15:56 Inga Sæland tók við völdum í mennta- og barnamálaráðuneytinu af Guðmundi Inga Kristinssyni í gær. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmds námsmats í grunnskólum. Reglugerðin snýr meðal annars að nýjum samræmdum prófum í íslensku og stærðfræði, sem nemendur í 4., 6. og 9. bekk grunnskóla gangast undir í fyrsta sinn nú í vor. Samkvæmt reglugerðinni verða niðurstöður þessara prófa gerðar opinberar, bæði hvað varðar árangur nemenda á landsvísu sem og í einstökum grunnskólum. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að reglugerðin snúi einnig að að safni valkvæðra matstækja Matsferils. Samræmda námsmatið, Matsferill, sé miðlægt heildstætt safn matstækja í formi staðlaðra stöðu- og framvinduprófa, skimunarprófa og annarra matstækja sem kennarar og skólar geti nýtt sér í kennslu og við mat á stöðu og framvindu hvers barns í námi, jafnt og þétt yfir skólagönguna. Markmið Matsferils séu að: veita upplýsingar um stöðu og framfarir nemenda, meta árangur miðað við ákveðin hæfniviðmið aðalnámskrár, styðja við skipulag kennslu og snemmtækan stuðning, veita nemendum, foreldrum, skólum og menntayfirvöldum upplýsingar um námsárangur og námsframvindu nemenda, veita samanburðarhæfar upplýsingar um stöðu grunnskóla, sveitarfélaga og skólakerfis í heild til stefnumótunar í námi og kennslu. Á að leiða til umbóta Miðstöð menntunar og skólaþjónustu annist framkvæmd Matsferils, vinnslu og varðveislu upplýsinga í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Matið sé lagt fyrir með rafrænum hætti. „Niðurstöður samræmda námsmatsins skulu nýttar við skipulag náms og kennslu nemenda. Grunnskólar skulu fylgja eftir niðurstöðunum þannig að slíkt mat leiði til umbóta í skólastarfi og ber að gera skólanefndum sveitarfélaga árlega grein fyrir niðurstöðum og umbótum. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu skal jafnframt nýta niðurstöður til að styðja við skólastarf.“ Hvetja fólk til að veita endurgjöf Niðurstöður skyldubundinna prófa verði gerðar aðgengilegar og birtar opinberlega, til dæmis staða hvers skóla miðað við landsmeðaltal í skólum yfir ákveðnum nemendafjölda. „Mennta- og barnamálaráðuneytið hvetur foreldra, kennara, skólastjórnendur, nemendur, aðra hagaðila og alla þá sem láta menntun barna sig varða til að veita endurgjöf,“ segir í tilkynningu. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Helga Þórðardóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík og formaður skóla- og frístundasviðs, segir að nýr matsferill muni gjörbylta grunnskólum borgarinnar. Þá segir hún að biðlistar eftir leikskólaplássi séu á réttri leið, nánast sé búið að veita öllum átján mánaða og eldri börnum leikskólapláss og umtalsvert færri börn séu á biðlista eftir plássi en áður. 2. september 2025 11:00 Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Nýtt samræmt námsmat verður tekið upp í grunnskólum landsins í vetur. Nemendur í sömu árgöngum fá þó ekki allir sömu spurningar og þá geta skólar valið hvaða daga prófin verða tekin. Sérfræðingur hjá Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu hefur þó ekki áhyggjur af svindli. 15. september 2025 22:18 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að reglugerðin snúi einnig að að safni valkvæðra matstækja Matsferils. Samræmda námsmatið, Matsferill, sé miðlægt heildstætt safn matstækja í formi staðlaðra stöðu- og framvinduprófa, skimunarprófa og annarra matstækja sem kennarar og skólar geti nýtt sér í kennslu og við mat á stöðu og framvindu hvers barns í námi, jafnt og þétt yfir skólagönguna. Markmið Matsferils séu að: veita upplýsingar um stöðu og framfarir nemenda, meta árangur miðað við ákveðin hæfniviðmið aðalnámskrár, styðja við skipulag kennslu og snemmtækan stuðning, veita nemendum, foreldrum, skólum og menntayfirvöldum upplýsingar um námsárangur og námsframvindu nemenda, veita samanburðarhæfar upplýsingar um stöðu grunnskóla, sveitarfélaga og skólakerfis í heild til stefnumótunar í námi og kennslu. Á að leiða til umbóta Miðstöð menntunar og skólaþjónustu annist framkvæmd Matsferils, vinnslu og varðveislu upplýsinga í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Matið sé lagt fyrir með rafrænum hætti. „Niðurstöður samræmda námsmatsins skulu nýttar við skipulag náms og kennslu nemenda. Grunnskólar skulu fylgja eftir niðurstöðunum þannig að slíkt mat leiði til umbóta í skólastarfi og ber að gera skólanefndum sveitarfélaga árlega grein fyrir niðurstöðum og umbótum. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu skal jafnframt nýta niðurstöður til að styðja við skólastarf.“ Hvetja fólk til að veita endurgjöf Niðurstöður skyldubundinna prófa verði gerðar aðgengilegar og birtar opinberlega, til dæmis staða hvers skóla miðað við landsmeðaltal í skólum yfir ákveðnum nemendafjölda. „Mennta- og barnamálaráðuneytið hvetur foreldra, kennara, skólastjórnendur, nemendur, aðra hagaðila og alla þá sem láta menntun barna sig varða til að veita endurgjöf,“ segir í tilkynningu.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Skóla- og menntamál Grunnskólar Tengdar fréttir Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Helga Þórðardóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík og formaður skóla- og frístundasviðs, segir að nýr matsferill muni gjörbylta grunnskólum borgarinnar. Þá segir hún að biðlistar eftir leikskólaplássi séu á réttri leið, nánast sé búið að veita öllum átján mánaða og eldri börnum leikskólapláss og umtalsvert færri börn séu á biðlista eftir plássi en áður. 2. september 2025 11:00 Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Nýtt samræmt námsmat verður tekið upp í grunnskólum landsins í vetur. Nemendur í sömu árgöngum fá þó ekki allir sömu spurningar og þá geta skólar valið hvaða daga prófin verða tekin. Sérfræðingur hjá Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu hefur þó ekki áhyggjur af svindli. 15. september 2025 22:18 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Helga Þórðardóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík og formaður skóla- og frístundasviðs, segir að nýr matsferill muni gjörbylta grunnskólum borgarinnar. Þá segir hún að biðlistar eftir leikskólaplássi séu á réttri leið, nánast sé búið að veita öllum átján mánaða og eldri börnum leikskólapláss og umtalsvert færri börn séu á biðlista eftir plássi en áður. 2. september 2025 11:00
Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Nýtt samræmt námsmat verður tekið upp í grunnskólum landsins í vetur. Nemendur í sömu árgöngum fá þó ekki allir sömu spurningar og þá geta skólar valið hvaða daga prófin verða tekin. Sérfræðingur hjá Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu hefur þó ekki áhyggjur af svindli. 15. september 2025 22:18