Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Lovísa Arnardóttir skrifar 10. janúar 2026 14:48 Börn og fullorðnir komu saman við stjórnarráðið í dag. Vísir/Bjarni Íranir sem eru búsettir á Íslandi komu saman í dag og mótmæltu við stjórnarráð Íslands. Mótmælin í Íran hafa staðið frá áramótum og stigmagnast dag frá degi. Tugir eru látnir og yfir tvö þúsund hafa verið handteknir. Sérfræðingur í málefnum Írans sagði í kvöldfréttum Sýnar í gær að hann sæi möguleika á að einhverjar breytingar væru í farvatninu hvað varði stjórnarhætti landsins. Tæpar tvær vikur eru síðan íbúar í Íran tóku til við að mótmæla efnahagsstjórn landsins, háu verðlagi og versnandi lífskjörum. Mótmælin hófust í höfuðborginni Tehran en standa nú yfir um allt land. Íranir á Íslandi mótmæltu af þessu tilefni við stjórnarráðið í dag en þau mótmæltu síðustu helgi á Austurvelli. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 264 Íranir búsettir á Íslandi í upphafi síðasta árs. Vendipunktur Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans, ræddi stöðuna í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi. Hann segir að fjöldi mótmæla hafi átt sér stað frá aldamótum en sífellt styttra sé á milli hverra mótmæla. Hann telur að hugsanlega sé kominn ákveðinn vendipunktur. Mótmælin eigi sér stað út um allt land og allar stéttir taki þátt. Stjórnvöld lokuðu á netsamband í landinu á fimmtudag og hefur fréttaflutningur verið markaður af því. Í frétt Guardian segir að erfitt hafi verið að meta umfang mótmælanna en að talið sé að þau séu þau stærstu síðustu ár og eigi sér stað um land allt. Í myndböndum sem hafi ratað í dreifingu megi sjá þúsundir á götum úti í Teheran til dæmis. Íran Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Tugir eru látnir og yfir tvö þúsund hafa verið handteknir. Sérfræðingur í málefnum Írans sagði í kvöldfréttum Sýnar í gær að hann sæi möguleika á að einhverjar breytingar væru í farvatninu hvað varði stjórnarhætti landsins. Tæpar tvær vikur eru síðan íbúar í Íran tóku til við að mótmæla efnahagsstjórn landsins, háu verðlagi og versnandi lífskjörum. Mótmælin hófust í höfuðborginni Tehran en standa nú yfir um allt land. Íranir á Íslandi mótmæltu af þessu tilefni við stjórnarráðið í dag en þau mótmæltu síðustu helgi á Austurvelli. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 264 Íranir búsettir á Íslandi í upphafi síðasta árs. Vendipunktur Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans, ræddi stöðuna í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi. Hann segir að fjöldi mótmæla hafi átt sér stað frá aldamótum en sífellt styttra sé á milli hverra mótmæla. Hann telur að hugsanlega sé kominn ákveðinn vendipunktur. Mótmælin eigi sér stað út um allt land og allar stéttir taki þátt. Stjórnvöld lokuðu á netsamband í landinu á fimmtudag og hefur fréttaflutningur verið markaður af því. Í frétt Guardian segir að erfitt hafi verið að meta umfang mótmælanna en að talið sé að þau séu þau stærstu síðustu ár og eigi sér stað um land allt. Í myndböndum sem hafi ratað í dreifingu megi sjá þúsundir á götum úti í Teheran til dæmis.
Íran Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira