„Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. janúar 2026 21:48 Sigurður Pétursson átti flottan leik í kvöld. Vísir / Diego Álftanes vann í kvöld gríðarlega mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bónus deild karla í Kaldalóns höllinni í kvöld. Álftanes fór með 22 stiga sigur af hólmi 97-75. Sigurður Pétursson ræddi við Vísi eftir leik. „Mjög gott að fá sigur loksins og kannski setja einhverja nokkra sigra saman“ sagði Sigurður Pétursson eftir sigurinn í kvöld. „Við enduðum síðasta ár á því að tapa sex í röð þannig það er gott að tengja nokkra leiki saman og bara gaman að vinna, leiðinlegt að tapa“ Leikurinn í kvöld var mjög kaflaskiptur en Álftnesingar reyndust sterkari á lokakaflanum. „Við bara byrjuðum að spila vörn. Þetta var einhvern veginn ekkert flóknara en það og byrjuðum aðeins að hlaupa. Við eigum það til að vera svolítið hægir en um leið og við förum að haupa aðeins á þá að þá áttu þeir bara í erfiðleikum með okkur“ Álftanes eru komnir með smá andrými frá liðunum fyrir neðan sig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni og var þessi sigur því enn mikilvægari fyrir vikið. „Mjög mikiævægt og ég skoðaði aðeins þessa stigatöflu fyrir leikinn og fékk smá í magann, maður er þarna að berjast á botninum sem er helvíti leiðinlegt en það er gott að fá svona smá andrými frá þeim. Við verðum bara að halda áfram að setja þessa leiki saman og halda áfram að vinna, ekkert að stoppa núna“ Það er skemmtileg staðreynd að Álftanes hefur ekki unnið leik án Sigurðar Péturssonar en er hann límið sem heldur þessu saman? „Ég ætla ekki að segja það en ég er náttúrulega bara eitt púsl í þessu púsluspili. Ef það vantar eitt púsl þá getur þetta verið svolítið erfitt“ „Þeir settu þetta lið upp með mig í myndinni og það er erfitt sama hvern myndi vanta, ef það myndi vanta David [Okeke] þá myndi vanta stóran mann og ef það vantar mig þá vantar kannski smá orku í liðið“ „Þetta voru líka erfiðir leikir sem að þeir áttu og voru að spila þarna eftir að ég meiddist en ég læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín þannig þetta er bara gott að halda þessu áfram“ sagði Sigurður Pétursson. Körfubolti Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
„Mjög gott að fá sigur loksins og kannski setja einhverja nokkra sigra saman“ sagði Sigurður Pétursson eftir sigurinn í kvöld. „Við enduðum síðasta ár á því að tapa sex í röð þannig það er gott að tengja nokkra leiki saman og bara gaman að vinna, leiðinlegt að tapa“ Leikurinn í kvöld var mjög kaflaskiptur en Álftnesingar reyndust sterkari á lokakaflanum. „Við bara byrjuðum að spila vörn. Þetta var einhvern veginn ekkert flóknara en það og byrjuðum aðeins að hlaupa. Við eigum það til að vera svolítið hægir en um leið og við förum að haupa aðeins á þá að þá áttu þeir bara í erfiðleikum með okkur“ Álftanes eru komnir með smá andrými frá liðunum fyrir neðan sig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni og var þessi sigur því enn mikilvægari fyrir vikið. „Mjög mikiævægt og ég skoðaði aðeins þessa stigatöflu fyrir leikinn og fékk smá í magann, maður er þarna að berjast á botninum sem er helvíti leiðinlegt en það er gott að fá svona smá andrými frá þeim. Við verðum bara að halda áfram að setja þessa leiki saman og halda áfram að vinna, ekkert að stoppa núna“ Það er skemmtileg staðreynd að Álftanes hefur ekki unnið leik án Sigurðar Péturssonar en er hann límið sem heldur þessu saman? „Ég ætla ekki að segja það en ég er náttúrulega bara eitt púsl í þessu púsluspili. Ef það vantar eitt púsl þá getur þetta verið svolítið erfitt“ „Þeir settu þetta lið upp með mig í myndinni og það er erfitt sama hvern myndi vanta, ef það myndi vanta David [Okeke] þá myndi vanta stóran mann og ef það vantar mig þá vantar kannski smá orku í liðið“ „Þetta voru líka erfiðir leikir sem að þeir áttu og voru að spila þarna eftir að ég meiddist en ég læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín þannig þetta er bara gott að halda þessu áfram“ sagði Sigurður Pétursson.
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira