Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2026 14:33 Luca Zidane fagnar sigri með alsírska landsliðinu á Afríkumótinu. Getty/Ulrik Pedersen/ Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. Zidane ferðaðist því til Marokkó til að horfa á son sinn, Luca Zidane, spila í Afríkukeppninni 2025. Zizou hefur ekki misst af neinum leik sonar síns hingað til og Luca hefur svo sannarlega ekki valdið föður sínum vonbrigðum. Luca Zidane hefur nefnilega ekki enn fengið á sig mark í öllum Afríkukeppnunum hingað til. Hann er búinn að spila þrjá af fjórum leikjum og halda hreinu í þeim öllum. Alsír vann 3-0 sigur á Súdan, 1-0 sigur á Búrkína Fasó og 1-0 sigur á Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í þessum þremur leikjum. Hann spilaði ekki leikinn á móti Miðbaugs-Gíneu þar sem Alsír fékk eina markið á sig í keppninni í 3-1 sigri. Anthony Mandréa var í markinu í þeim leik. Luca Zidane hélt hreinu í hinum þremur leikjunum og er orðinn einn af fremstu markvörðum keppninnar á sínu fyrsta stóra alþjóðlega móti. Hann spilaði áður fyrir yngri landslið Frakklands áður en hann ákvað formlega að spila fyrir Alsír árið 2025. Frammistaða hans hjálpaði Alsír að komast í átta liða úrslit og það er enginn vafi á því að faðir hans, Zinedine Zidane, er afar stoltur af syni sínum. Luca er markvörður spænska liðsins Granada en hafði bara haldið þrisvar hreinu í spænsku B-deildinni í vetur. Alsír mætir Nígeríu í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Liðið sat eftir í riðlakeppninni á síðustu tveimur Afríkumótum en vann Afríkutitilinn síðast fyrir sjö árum. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization) Afríkukeppnin í fótbolta Alsír Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Zidane ferðaðist því til Marokkó til að horfa á son sinn, Luca Zidane, spila í Afríkukeppninni 2025. Zizou hefur ekki misst af neinum leik sonar síns hingað til og Luca hefur svo sannarlega ekki valdið föður sínum vonbrigðum. Luca Zidane hefur nefnilega ekki enn fengið á sig mark í öllum Afríkukeppnunum hingað til. Hann er búinn að spila þrjá af fjórum leikjum og halda hreinu í þeim öllum. Alsír vann 3-0 sigur á Súdan, 1-0 sigur á Búrkína Fasó og 1-0 sigur á Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í þessum þremur leikjum. Hann spilaði ekki leikinn á móti Miðbaugs-Gíneu þar sem Alsír fékk eina markið á sig í keppninni í 3-1 sigri. Anthony Mandréa var í markinu í þeim leik. Luca Zidane hélt hreinu í hinum þremur leikjunum og er orðinn einn af fremstu markvörðum keppninnar á sínu fyrsta stóra alþjóðlega móti. Hann spilaði áður fyrir yngri landslið Frakklands áður en hann ákvað formlega að spila fyrir Alsír árið 2025. Frammistaða hans hjálpaði Alsír að komast í átta liða úrslit og það er enginn vafi á því að faðir hans, Zinedine Zidane, er afar stoltur af syni sínum. Luca er markvörður spænska liðsins Granada en hafði bara haldið þrisvar hreinu í spænsku B-deildinni í vetur. Alsír mætir Nígeríu í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. Liðið sat eftir í riðlakeppninni á síðustu tveimur Afríkumótum en vann Afríkutitilinn síðast fyrir sjö árum. View this post on Instagram A post shared by AZR (@azrorganization)
Afríkukeppnin í fótbolta Alsír Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira