Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. janúar 2026 11:30 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Baldur Þórhallsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verða í pallborði ásamt þeim Erlingi Erlingssyni og Svanhildi Þorvaldsdóttur en Pia Hanson stýrir umræðum. Vísir/samsett Í kjölfar árásar Bandaríkjanna á Venesúela og orðræðu bandarískra leiðtoga um yfirtöku Grænlands hefur Alþjóðamálastofnun HÍ í samstarfi við Stjórnmálafræðideild skólans og Félag stjórnmálafræðinga boðað til pallborðsumræðna um þá spennu sem nú virðist vera að ná hámarki í alþjóðakerfinu. „Stórveldapólitík festir sig í sessi með tilheyrandi hervæðingu og vopnakapphlaupi þar sem smærri ríki mega sín lítils. Hvað þýðir þessi breytta heimsmynd fyrir smáríki eins og Ísland sem á allt undir því að ríki heimsins virði alþjóðalög og fullveldi ríkja? Hvernig á Ísland að haga samskiptum við sín helstu bandalagsríki undir þessum kringumstæðum? Er ástæða til að hafa áhyggjur af þeim stoðum sem varnir og öryggi landsins byggja á?“ segir meðal annars í lýsingu viðburðarins. Umræðurnar hefjast klukkan 12:15 í hádeginu í dag og verða í beinu streymi sem hægt er að fylgjast með hér á Vísi þegar viðburðurinn hefst. Pia Hanson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, stjórnar umræðunum en í pallborði verða þau Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur, Svanhildur Þorvaldsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild HÍ, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, framkvæmdastjóri Courage International og fyrrverandi alþingismaður. Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
„Stórveldapólitík festir sig í sessi með tilheyrandi hervæðingu og vopnakapphlaupi þar sem smærri ríki mega sín lítils. Hvað þýðir þessi breytta heimsmynd fyrir smáríki eins og Ísland sem á allt undir því að ríki heimsins virði alþjóðalög og fullveldi ríkja? Hvernig á Ísland að haga samskiptum við sín helstu bandalagsríki undir þessum kringumstæðum? Er ástæða til að hafa áhyggjur af þeim stoðum sem varnir og öryggi landsins byggja á?“ segir meðal annars í lýsingu viðburðarins. Umræðurnar hefjast klukkan 12:15 í hádeginu í dag og verða í beinu streymi sem hægt er að fylgjast með hér á Vísi þegar viðburðurinn hefst. Pia Hanson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, stjórnar umræðunum en í pallborði verða þau Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur, Svanhildur Þorvaldsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild HÍ, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, framkvæmdastjóri Courage International og fyrrverandi alþingismaður.
Utanríkismál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira