Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2026 14:13 Michel Nkuka Mboladinga stuðningsmaður Kongó stendur hreyfingarlaus í stúkunni allar níutíu mínúturnar í leikjum fótboltalandsliðs þjóðarinnar. Getty/Abu Adem Muhammed Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo) Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira
Mboladinga studdi Kongó-liðið með því að breyta sér í lifandi styttu til heiðurs Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó á sjöunda áratugnum. Lumumba var táknmynd sjálfstæðisbaráttu Kongó og var myrtur árið 1961 með samsekt belgískra og bandarískra stjórnvalda, sem litu á afríska þjóðernishyggju hans sem ógn í kalda stríðinu. View this post on Instagram A post shared by NWE (@nwe) Mboladinga stóð hnarreistur, stoltur og hreyfingarlaus allan leiktímann í hverjum einasta leik þjóðar sinnar á þessu Afríkumóti. Hann vottaði einum mikilvægasta leiðtoga lands síns virðingu á alþjóðavettvangi. Hann flutti áhrifamikinn óð til kongóskrar andspyrnu og fræddi aðdáendur um allan heim um baráttusögu þjóðar sinnar. Kongó er aftur á móti úr leik eftir 1-0 tap í framlengdum leik á móti Alsír í sextán liða úrslitum keppninnar. Það þýddi ekki bara níutíu mínútur af því að standa kyrr með reistan hnefa heldur 120 mínútur. Mboladinga lét sig nefnilega ekki vanta í leikinn í gær en eftir að leiknum var lokið og leikmenn Kongó höfðu þakkað fyrir stuðninginn brotnaði kappinn niður. Mboladinga sást bæði þurfa tárin upp á pallinum sem og gráta þegar hann var sestur niður í stúkuna. Kongó fór alla leið í undanúrslitin á síðasta Afríkumóti en varð nú að sætta sig við tap í sextán liða úrslitum. Landslið þjóðarinnar á enn möguleika á því að komast á HM í sumar en til þess að svo verði þurfa Kongómenn að vinna Nýju Kaledóníu eða Jamaíka í FIFA-umspilinu. View this post on Instagram A post shared by Karl Njiomo (@karlnjiomo)
Afríkukeppnin í fótbolta Austur-Kongó Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Sjá meira