Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar 9. desember 2025 08:03 Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hannes S. Jónsson Íþróttir barna Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar