Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Aron Guðmundsson skrifar 4. desember 2025 11:01 Snævar Örn Kristmannsson, sundkappi úr Breiðabliki er íþróttamaður ársins 2025 hjá ÍF Vísir Snævar Örn Kristmannsson, íþróttamaður ársins 2025 hjá Íþróttasambandi fatlaðra, sló þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og eitt heimsmet á árinu sem nú er að líða. Hann stefnir á að gera allt sem hann gerði í lauginni í ár, enn þá hraðar á næsta ári. Kúluvarparinn Ingeborg Eide Garðarsdóttir og sundkappinn Snævar Örn Kristmannsson eru íþróttafólk fatlaðra árið 2025 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í gær. Snævar átti magnað ár, setti þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og á Íslandsmóti SSÍ setti hann hvorki meira né minna en nýtt heimsmet í 50 metra flugsundi. Á heimsmeistaramóti Virtus í Tælandi vann hann svo þrenn silfurverðlaun. „Ég er mjög ánægður og stoltur af sjálfum mér,“ sagði Snævar Örn í samtali við íþróttadeild. „Það er bara mjög mikill heiður að fá að vera hérna.“ Klippa: Snævar heimsmethafi og íþróttamaður ársins Á svona tímamótum er margs að þakka og er Snævar afar þakklátur fyrir alla þjálfara sem hann hefur haft fram að þessum tímapunkti, þeim liðum sem hann æfir með sem og fólkinu sem stendur að baki Íþróttasambandi fatlaðra. „Svo vil ég þakka mömmu og pabba.“ Heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki s19 er klárlega einn af hápunktunum á ári Snævars til þessa. Það setti hann á Íslandsmóti SSÍ. „Ég fékk að vita það fyrir sundið að ef ég myndi bæta tímann minn um ákveðið mikið þá gæti ég sett heimsmet. Það var mitt markmið komandi inn í sundið. Ég náði því og fékk það síðar staðfest, var reyndar á leiðinni í boðsund þá. Þetta var svakalegt.“ Er það ekki virkilega stórt fyrir mann sem íþróttamann að eiga heimsmet? „Jú, ég í raun get ekki útskýrt það.“ Stórt ár að renna sitt skeið fyrir Snævar en hvernig horfir hann á framhaldið? „Ég vil gera allt sem ég gerði á þessi ári hraðar,“ svaraði Snævar lunkinn. „Það eru nokkur mót framundan og þar af leiðandi fleiri tækifæri til þess að gera allt það sem ég geri hraðar.“ Sund Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira
Kúluvarparinn Ingeborg Eide Garðarsdóttir og sundkappinn Snævar Örn Kristmannsson eru íþróttafólk fatlaðra árið 2025 en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Grand Hótel í gær. Snævar átti magnað ár, setti þrjátíu og þrjú Íslandsmet, fimm Evrópumet og á Íslandsmóti SSÍ setti hann hvorki meira né minna en nýtt heimsmet í 50 metra flugsundi. Á heimsmeistaramóti Virtus í Tælandi vann hann svo þrenn silfurverðlaun. „Ég er mjög ánægður og stoltur af sjálfum mér,“ sagði Snævar Örn í samtali við íþróttadeild. „Það er bara mjög mikill heiður að fá að vera hérna.“ Klippa: Snævar heimsmethafi og íþróttamaður ársins Á svona tímamótum er margs að þakka og er Snævar afar þakklátur fyrir alla þjálfara sem hann hefur haft fram að þessum tímapunkti, þeim liðum sem hann æfir með sem og fólkinu sem stendur að baki Íþróttasambandi fatlaðra. „Svo vil ég þakka mömmu og pabba.“ Heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki s19 er klárlega einn af hápunktunum á ári Snævars til þessa. Það setti hann á Íslandsmóti SSÍ. „Ég fékk að vita það fyrir sundið að ef ég myndi bæta tímann minn um ákveðið mikið þá gæti ég sett heimsmet. Það var mitt markmið komandi inn í sundið. Ég náði því og fékk það síðar staðfest, var reyndar á leiðinni í boðsund þá. Þetta var svakalegt.“ Er það ekki virkilega stórt fyrir mann sem íþróttamann að eiga heimsmet? „Jú, ég í raun get ekki útskýrt það.“ Stórt ár að renna sitt skeið fyrir Snævar en hvernig horfir hann á framhaldið? „Ég vil gera allt sem ég gerði á þessi ári hraðar,“ svaraði Snævar lunkinn. „Það eru nokkur mót framundan og þar af leiðandi fleiri tækifæri til þess að gera allt það sem ég geri hraðar.“
Sund Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Sjá meira