Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. desember 2025 19:47 Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, framkvæmdarstjóri Foreldrahúss segir vandann fara vaxandi. Fjórtán tólf ára gömul börn hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- eða vímuefnavanda á þessu ári. Aldrei áður hafa jafn ung börn leitað þangað og segir framkvæmdastjórinn þetta til marks um vaxandi vanda. Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“ Börn og uppeldi Áfengi Fíkn Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Á þeim fjörutíu árum sem liðin eru frá stofnun Foreldrahúss hafa aldrei jafn margir leitað þangað og í ár. Í fyrra leituðu hátt í sex hundruð börn þangað með foreldrum sínum vegna áfengis- og vímuefnavanda. Bráðabirgðatölur sýna að aðsóknin í ár er þegar orðin meiri en í fyrra. „Það er aukning í neyslu áfengis og kannabisefna og annarra efna hjá unglingum og núna á þessu ári hafa komið fjórtán börn sem eru tólf ára og það er breyting. Bara eitthvað annað landslag,“ segir Berglind Gunnarsdóttir Strandberg framkvæmdastjóri Foreldrahúss. Þetta valdi áhyggjum og sé til marks um vaxandi vandamál þegar kemur að vímuefna- og áfengisneyslu barna og ungmenna. „Þrettán ára hefur verið yngst hingað til og það heyrði til undantekninga. Það er yfirleitt fjórtán fimmtán ára stærsti hópurinn og svo færist þetta alveg upp til átján ára en oftast nær er þetta í kringum fimmtán en þetta er bara breyting.“ Misjafnt sé hversu langt börnin séu leidd þegar kemur að neyslunni en hún harðni hraðar en áður. „Það hversu hratt þau fara í önnur efni en áfengi og gras. Þau fara í önnur efni mjög hratt og prófa.“ Þau geti allt of auðveldlega orðið sér úti um áfengi og vímuefni, meðal annars á netinu, sem þurfi að sporna gegn. „Ef að aðgengi er gott þá færist þetta niður. Það er bara þannig.“
Börn og uppeldi Áfengi Fíkn Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32