Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Lovísa Arnardóttir og Smári Jökull Jónsson skrifa 4. desember 2025 06:33 Guðmundur Ingi segir allt verða gert til að opna Gunnarsholt á réttum tíma. Vísir/Ívar Fannar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, segir stefnt að því að opna meðferðarheimilið Lækjarbakka í Gunnarsholti um áramótin og að ráðuneytið muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að það opni á réttum tíma. Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið ó Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“ Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Fleiri fréttir Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sjá meira
Á meðferðarheimilinu verða átta pláss fyrir drengi í langtímameðferð. Guðmundur Ingi segir að þegar þessir drengir komist þar inn losni um í öðrum úrræðum. Meðferðarheimilið var áður rekið ó Geldingalæk á Rangárvöllum en var lokað vegna myglu. Guðmundur Ingi segir að það þurfi að taka á þessum málaflokki og koma þeim í góðan farveg. Rætt var við hann að loknum ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. „Það þarf virkilega að taka á þessum málum. Þetta eru alvarleg mál og við munum fylgja þeim vel eftir,“ segir hann og að um leið og búið verður að opna Gunnarsholt verði Stuðlar teknir og svo farið í Garðabæinn þar sem á að byggja nýtt meðferðarheimili. Fyrst var tilkynnt um opnun meðferðarheimilis í Garðabæ árið 2018 en framkvæmdir eru enn ekki hafnar en meðal annars hefur verið deilt um kostnað vegna byggingaréttar- og gatnagerðargjalda. Guðmundur Ingi segir það á lokametrunum og það eigi að liggja fyrir innan nokkurra vikna hvernig samkomulag verði gert um vegaframkvæmdir og gatnagerðagjöld. Þegar það liggi fyrir verði vinna hafin við að koma meðferðarheimilinu í byggingu. Guðmundur Ingi telur að þegar þetta er komið í lag verði staða málaflokksins í góðum málum og á réttri leið. Skilur hræðslu foreldra Bróðursonur 18 ára drengs sem lést í nóvember gagnrýndi í Bítinu á Bylgjunni í fyrradag úrræðaleysi í málaflokknum og sagðist telja að ef bróðursonur hans hefði fengið rétta aðstoð tímanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir andlát hans. Guðmundur Ingi segist hafa mikinn skilning á því að staða barna sem þurfa á þessari aðstoð að halda, og foreldrum þeirra, sé erfið. „Ég skil að þau séu skelfingu lostin, en eins og ég segi, við munum gera allt sem við getum til að hjálpa þessum börnum.“
Fíkn Meðferðarheimili Málefni Stuðla Börn og uppeldi Réttindi barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32 Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13 Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Fleiri fréttir Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sjá meira
„Ísland þarf að vakna“ Fíknivandi ungs fólks hefur áhrif á allt samfélagið sem þarf að fara að vakna og bregðast við. Þetta segir ungur maður sem glímt hefur við fíkn, það gangi ekki að úrræðum fari fækkandi á meðan vandinn vex. 27. nóvember 2025 23:32
Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir stöðuna í meðferðarkerfinu vera grafalvarlega og ítrekar að gæta skuli varúðar þegar valdi er beitt. Starfsmaður Stuðla er með stöðu sakbornings vegna meintrar árásar innan meðferðarheimilisins. 13. nóvember 2025 12:13
Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Lögreglan hefur aldrei þurft að leita að eins mörgum börnum og í ár. Lögreglumaður sem sinnir þessum verkefnum segir ráðaleysi ríkja í málaflokknum og nú verði ráðamenn að opna augun fyrir vandanum. Mæður lýsa honum sem bjargvætti. 9. október 2025 19:37