Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2025 23:32 Zlatan Ibrahimovic hefur skorað fyrir og unnið marga titla með bæði AC Milan og Internazionale. Getty/Claudio Villa Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. Zlatan fær fínt hlutverk á Vetrarólympíuleikunum. Hinn 44 ára gamli Svíi verður einn af 10.001 einstaklingum sem bera kyndilinn með ólympíueldinum sem verður tendraður á fótboltaleikvanginum San Siro í Mílanó. Leikarnir í Mílanó-Cortina hefjast í febrúar. Þetta tilkynnti hann sjálfur á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Milano Cortina 2026 (@milanocortina2026) Zlatan hefur spilað fyrir Mílanóliðin Inter og Milan og unnið ítölsku deildina með þeim báðum. Zlatan lék fyrst með Internazionale frá 2006 til 2009 og skoraði þá 57 mörk í 88 leikjum. Hann fór þaðan til Barcelona en snéri aftur á Ítalíu 2011 sem leikmaður AC Milan þar sem hann spilaði til 2012. Zlatan skoraði þá 43 mörk í 61 leik. Hann endaði síðan feril sinn sem leikmaður AC Milan frá 2020 til 2023 og gerði þá 34 mörk í 64 leikjum. Hann starfar í dag hjá AC Milan sem íþróttaráðgjafi. Zlatan vann ítölsku deildina með Internazionale þrisvar, 2007, 2008 og 2009, en hann varð tvisvar ítalskur meistari með AC Milan, árin 2011 og 2022. Rúmlega tveggja mánaða ferðalag ólympíukyndilsins hófst 26. nóvember í Ólympíu í Grikklandi og fer kyndillinn í gegnum fjölda grískra og ítalskra borga áður en setningarathöfnin fer fram 6. febrúar. Ekki hefur enn verið tilkynnt hvenær og hvar Zlatan Ibrahimović tekur við kyndlinum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Zlatan fær fínt hlutverk á Vetrarólympíuleikunum. Hinn 44 ára gamli Svíi verður einn af 10.001 einstaklingum sem bera kyndilinn með ólympíueldinum sem verður tendraður á fótboltaleikvanginum San Siro í Mílanó. Leikarnir í Mílanó-Cortina hefjast í febrúar. Þetta tilkynnti hann sjálfur á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Milano Cortina 2026 (@milanocortina2026) Zlatan hefur spilað fyrir Mílanóliðin Inter og Milan og unnið ítölsku deildina með þeim báðum. Zlatan lék fyrst með Internazionale frá 2006 til 2009 og skoraði þá 57 mörk í 88 leikjum. Hann fór þaðan til Barcelona en snéri aftur á Ítalíu 2011 sem leikmaður AC Milan þar sem hann spilaði til 2012. Zlatan skoraði þá 43 mörk í 61 leik. Hann endaði síðan feril sinn sem leikmaður AC Milan frá 2020 til 2023 og gerði þá 34 mörk í 64 leikjum. Hann starfar í dag hjá AC Milan sem íþróttaráðgjafi. Zlatan vann ítölsku deildina með Internazionale þrisvar, 2007, 2008 og 2009, en hann varð tvisvar ítalskur meistari með AC Milan, árin 2011 og 2022. Rúmlega tveggja mánaða ferðalag ólympíukyndilsins hófst 26. nóvember í Ólympíu í Grikklandi og fer kyndillinn í gegnum fjölda grískra og ítalskra borga áður en setningarathöfnin fer fram 6. febrúar. Ekki hefur enn verið tilkynnt hvenær og hvar Zlatan Ibrahimović tekur við kyndlinum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira