Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2025 13:52 Bjarki Már Elísson er reynslumesti útileikmaðurinn í 35 manna hópnum en er í afar harðri samkeppni um sæti í lokahópnum fyrir EM. VÍSIR/VILHELM Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. EM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og byrjar Ísland á því að spila í riðlakeppni í Kristianstad í Svíþjóð, með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö. Snorri mun síðar í þessum mánuði tilkynna EM-hópinn sinn en þeir sem eru á listanum hér að neðan, og verða ekki í EM-hópnum, eru þeir einu sem verður mögulegt að kalla í á meðan á mótinu stendur. Ísland hefur svo leik 16. janúar í Svíþjóð. Leikmennirnir í 35 manna hópnum eru þessir: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (284/26) Einar Baldvin Baldvinsson, Afturelding (0/0) Ísak Steinsson, Drammen (3/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (71/2) Aðrir leikmenn: Andri Már Rúnarsson, Erlangen (4/4) Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (104/109) Arnór Snær Óskarsson, Valur (4/2) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (5/1) Bjarki Már Elísson, Veszprém (126/419) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA (0/0) Blær Hinriksson, Leipzig (0/0) Dagur Gautason, Arendal (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (24/7) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (61/134) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (90/205) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (72/159) Haukur Þrastarsson, Rhein-Neckar Löwen (45/63) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (98/176) Jóhannes Berg Andrason, Holsterbro (0/0) Jón Bjarni Ólafsson, FH (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (37/72) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (29/91) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen (55/165) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (91/328) Reynir Þór Stefánsson, Melsungen (1/2) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (85/230) Stiven Tobar Valencia, Benfica (21/25) Sveinn Jóhannsson, Chambéry (17/26) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (45/44) Tryggvi Þórisson, Elverum (0/0) Viggó Kristjánsson, Erlangen (70/215) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (105/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (18/36) Eins og sjá má eru sjö leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik. Það eru markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson og útileikmennirnir Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Blær Hinriksson, Dagur Gautason, Jóhannes Berg Andrason, Jón Bjarni Ólafsson og Tryggvi Þórisson. Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr reynslumesti leikmaður hópsins, með 284 A-landsleiki samkvæmt yfirliti HSÍ, og 26 mörk í þeim leikjum. Bjarki Már Elísson kemur næstur með 126 leiki en hann er líkt og síðustu misseri, í harðri samkeppni um stöðu í vinstra horninu, við Orra Frey Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia. Þetta verður fyrsta stórmót Íslands eftir að fyrirliðinn Aron Pálmarsson lagði skóna á hilluna í vor. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Sjá meira
EM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og byrjar Ísland á því að spila í riðlakeppni í Kristianstad í Svíþjóð, með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö. Snorri mun síðar í þessum mánuði tilkynna EM-hópinn sinn en þeir sem eru á listanum hér að neðan, og verða ekki í EM-hópnum, eru þeir einu sem verður mögulegt að kalla í á meðan á mótinu stendur. Ísland hefur svo leik 16. janúar í Svíþjóð. Leikmennirnir í 35 manna hópnum eru þessir: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (284/26) Einar Baldvin Baldvinsson, Afturelding (0/0) Ísak Steinsson, Drammen (3/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (71/2) Aðrir leikmenn: Andri Már Rúnarsson, Erlangen (4/4) Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (104/109) Arnór Snær Óskarsson, Valur (4/2) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (5/1) Bjarki Már Elísson, Veszprém (126/419) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA (0/0) Blær Hinriksson, Leipzig (0/0) Dagur Gautason, Arendal (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (24/7) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (61/134) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (90/205) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (72/159) Haukur Þrastarsson, Rhein-Neckar Löwen (45/63) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (98/176) Jóhannes Berg Andrason, Holsterbro (0/0) Jón Bjarni Ólafsson, FH (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (37/72) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (29/91) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen (55/165) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (91/328) Reynir Þór Stefánsson, Melsungen (1/2) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (85/230) Stiven Tobar Valencia, Benfica (21/25) Sveinn Jóhannsson, Chambéry (17/26) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (45/44) Tryggvi Þórisson, Elverum (0/0) Viggó Kristjánsson, Erlangen (70/215) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (105/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (18/36) Eins og sjá má eru sjö leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik. Það eru markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson og útileikmennirnir Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Blær Hinriksson, Dagur Gautason, Jóhannes Berg Andrason, Jón Bjarni Ólafsson og Tryggvi Þórisson. Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr reynslumesti leikmaður hópsins, með 284 A-landsleiki samkvæmt yfirliti HSÍ, og 26 mörk í þeim leikjum. Bjarki Már Elísson kemur næstur með 126 leiki en hann er líkt og síðustu misseri, í harðri samkeppni um stöðu í vinstra horninu, við Orra Frey Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia. Þetta verður fyrsta stórmót Íslands eftir að fyrirliðinn Aron Pálmarsson lagði skóna á hilluna í vor.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Sjá meira