„Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. nóvember 2025 13:30 Thea Imani tók vel á því í gær. Tom Weller/Getty Images Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. „Við erum að melta þetta og fara í gegnum tilfinningarnar en við ætlum bara að henda þessu frá okkur því það er annar leikur á morgun“ sagði Thea á hóteli landsliðsins áðan. „Leikurinn kláraðist mjög seint í gær þannig að það var mikilvægast að ná í sig næringu og fara að sofa, þannig að flestar voru bara inni á herbergjunum að reyna að sofna. Svo tökum við fund í dag og lokum leiknum þar“ bætti hún svo við. „Mjög miklir tuddar“ Thea var svolítið tekin til augnanna eftir slaginn við Serbana í gær. „Já smá glóðarauga og nokkrar skrámur en það gerir ekkert til. Þær voru mjög miklir tuddar og við vorum kannski aðeins of seinar að fara á sama plan og þær. En við náðum að gera það í lokin.“ Næsti leikur Íslands er gegn Úrúgvæ á morgun og miðað við mismunandi frammistöður liðanna í fyrstu tveimur leikjunum gegn Þýskalandi og Serbíu ætti Ísland að vinna þann leik. „Ég er búin að fylgjast aðeins með leikjunum þeirra og svo munum við funda á eftir en það er mjög stórt tækifæri að ná í sigur“ sagði Thea en viðtalið við hana má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Thea með glóðarauga eftir Serbana HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
„Við erum að melta þetta og fara í gegnum tilfinningarnar en við ætlum bara að henda þessu frá okkur því það er annar leikur á morgun“ sagði Thea á hóteli landsliðsins áðan. „Leikurinn kláraðist mjög seint í gær þannig að það var mikilvægast að ná í sig næringu og fara að sofa, þannig að flestar voru bara inni á herbergjunum að reyna að sofna. Svo tökum við fund í dag og lokum leiknum þar“ bætti hún svo við. „Mjög miklir tuddar“ Thea var svolítið tekin til augnanna eftir slaginn við Serbana í gær. „Já smá glóðarauga og nokkrar skrámur en það gerir ekkert til. Þær voru mjög miklir tuddar og við vorum kannski aðeins of seinar að fara á sama plan og þær. En við náðum að gera það í lokin.“ Næsti leikur Íslands er gegn Úrúgvæ á morgun og miðað við mismunandi frammistöður liðanna í fyrstu tveimur leikjunum gegn Þýskalandi og Serbíu ætti Ísland að vinna þann leik. „Ég er búin að fylgjast aðeins með leikjunum þeirra og svo munum við funda á eftir en það er mjög stórt tækifæri að ná í sigur“ sagði Thea en viðtalið við hana má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Thea með glóðarauga eftir Serbana
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira