Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2025 14:34 Ólafur Baldursson, fráfarandi framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum sem tekur nú við sem forstöðumaður þróunar klínískrar þjónustu í nýjum Landspítala. Vísir/Arnar Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum, verður falið að undirbúa starfsemi spítalans í nýbyggingum sem verið er að reisa við Hringbraut. Auglýsa á stöðu framkvæmdastjóra lækninga til umsóknar á næstunni. Staðan sem Ólafur tekur við er forstöðumaður þróunar klínískrar þjónustu í nýjum Landspítala, að því er kemur fram í tilkynningu frá spítalanum. Ólafur hefur verið framkvæmdastjóri lækninga frá árinu 2009. Verkefni Ólafs er sagt ná til allra starfseininga með áherslu á klíníska starfsemi, kennslu, vísindastarf og nýsköpun. Innan þess verði einig unnið að framtíðarsýn, stefnu og áætlanagerð, bæði hvað varði klínísk málefni og faglegar fosendur rekstraráætlana. Ólafur er í tilkynningunni sagður hafa unnið að breytingastjórnunarverkefnum og framtíðaráætlunum um mönnun og rekstur í heilbrigðisráðuneytinu og á Karolinska-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra fólk Ólafi að leiða verkefni um framtíð læknisþjónustu árið 2023. Tók Ólafur ársleyfi frá störfum á Landspítalanum til þess að sinna því. Árið áður var hann ráðinn til Karolinska sem forstöðumaður lungna- og ofnæmislækninga til eins árs. Ólafur var á meðal umsækjenda um embætti landlæknis fyrr á þessu ári. María Heimsdóttir hlaut embættið. Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Staðan sem Ólafur tekur við er forstöðumaður þróunar klínískrar þjónustu í nýjum Landspítala, að því er kemur fram í tilkynningu frá spítalanum. Ólafur hefur verið framkvæmdastjóri lækninga frá árinu 2009. Verkefni Ólafs er sagt ná til allra starfseininga með áherslu á klíníska starfsemi, kennslu, vísindastarf og nýsköpun. Innan þess verði einig unnið að framtíðarsýn, stefnu og áætlanagerð, bæði hvað varði klínísk málefni og faglegar fosendur rekstraráætlana. Ólafur er í tilkynningunni sagður hafa unnið að breytingastjórnunarverkefnum og framtíðaráætlunum um mönnun og rekstur í heilbrigðisráðuneytinu og á Karolinska-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra fólk Ólafi að leiða verkefni um framtíð læknisþjónustu árið 2023. Tók Ólafur ársleyfi frá störfum á Landspítalanum til þess að sinna því. Árið áður var hann ráðinn til Karolinska sem forstöðumaður lungna- og ofnæmislækninga til eins árs. Ólafur var á meðal umsækjenda um embætti landlæknis fyrr á þessu ári. María Heimsdóttir hlaut embættið.
Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira