Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar 26. nóvember 2025 14:01 Veturinn er genginn í garð og þá er stutt í jólaskapið hjá landsmönnum. Fólk er eflaust farið að íhuga jólagjafir og í fjölmörgum tilfellum er tilvalið að versla þær á netinu, sérstaklega þegar okkur bjóðast tilboð. Stórir tilboðsdagar líkt og „Black-Friday“ sem er núna á föstudaginn 28. nóvember eða „Cyber Monday“ sem er á mánudaginn 1. desember, mynda fullkomið umhverfi fyrir svindlara á netinu. Þá ber að hafa í huga að á sama tíma og alvöru verslanir keppast við að bjóða afslætti og tilboð, eru svindlarar að setja upp falskar vefsíður, senda út villandi auglýsingar og lokka fólk til að gefa upp kortaupplýsingar sínar eða greiða fyrir vörur sem munu aldrei berast. Þannig verða hátíðirnar einn helsti uppskerutími svindlara á netinu og þá er sérstaklega mikilvægt að vera upplýstur og fara varlega við innkaupin. Hér eru nokkur atriði frá sérfræðingum í netöryggi sem er gott að hafa í huga til að forðast svindl þegar þú kaupir á netinu: Verslaðu aðeins á öruggum og traustum vefverslunum. Gakktu úr skugga um að slóðin byrji á https:// og að verslunin sé raunveruleg og þekkt. Þá skoðar þú hvort vefsíðan hefur raunverulegt heimilisfang, upplýsingar, umsagnir o.s.frv. Einnig er hægt að leita að vefversluninni í gegnum leitarvél til að skoða umsagnirnar nánar. Notaðu öruggan greiðslumáta með innbyggðri kaupendavernd. Kreditkort eða greiðsluþjónustur sem bjóða endurgreiðslu eru öruggari heldur er beinar millifærslur. ·Varaðu þig á vefveiðum (Phishing) og „of góðum“ tilboðum. Ef tilboðið virðist of gott til að vera satt, þá er það það yfirleitt. Ef tilboð kemur í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum, EKKI smella á tengilinn. Farðu frekar sjálf(ur) beint á vefsíðu verslunarinnar sem þú þekkir fremur en að smella á auglýsingu. Gefðu þér tíma og hægðu á þér. Svindlarar reiða sig á streitu, hraða og tilfinningu um að "missa af" (FOMO). Svindlarar nýta einnig hátíðartilboð eins og Black Friday og Cyber Monday til að hvetja til skyndikaupa. Ef verðtilboðið virkar „of gott til að vera satt“ - þá skaltu skoða betur. Verslaðu aðeins í gegnum öruggt net. Forðastu opinber Wi-Fi net og notaðu frekar farsímanet eða VPN þegar þú verslar. Að nota farsímagögn (4G/5G) er alltaf öruggara en ókeypis, opið Wi-Fi þegar þú slærð inn kortaupplýsingar. Með því að hafa varann á getur þú notið jólanna án þess að láta svindla á þér. Gefðu þér tíma til að skoða verslanir og tilboð, ekki treysta öllum auglýsingum og póstum og notaðu öruggan greiðslumáta. Það er alltaf betra að staldra við í eina mínútu og vera viss – heldur en að missa bæði peninginn og jólaandann. Höfundur hefur fimmtán ára reynslu í upplýsingatækni og netöryggi og er sölustjóri Nanitor. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Neytendur Mest lesið Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Sjá meira
Veturinn er genginn í garð og þá er stutt í jólaskapið hjá landsmönnum. Fólk er eflaust farið að íhuga jólagjafir og í fjölmörgum tilfellum er tilvalið að versla þær á netinu, sérstaklega þegar okkur bjóðast tilboð. Stórir tilboðsdagar líkt og „Black-Friday“ sem er núna á föstudaginn 28. nóvember eða „Cyber Monday“ sem er á mánudaginn 1. desember, mynda fullkomið umhverfi fyrir svindlara á netinu. Þá ber að hafa í huga að á sama tíma og alvöru verslanir keppast við að bjóða afslætti og tilboð, eru svindlarar að setja upp falskar vefsíður, senda út villandi auglýsingar og lokka fólk til að gefa upp kortaupplýsingar sínar eða greiða fyrir vörur sem munu aldrei berast. Þannig verða hátíðirnar einn helsti uppskerutími svindlara á netinu og þá er sérstaklega mikilvægt að vera upplýstur og fara varlega við innkaupin. Hér eru nokkur atriði frá sérfræðingum í netöryggi sem er gott að hafa í huga til að forðast svindl þegar þú kaupir á netinu: Verslaðu aðeins á öruggum og traustum vefverslunum. Gakktu úr skugga um að slóðin byrji á https:// og að verslunin sé raunveruleg og þekkt. Þá skoðar þú hvort vefsíðan hefur raunverulegt heimilisfang, upplýsingar, umsagnir o.s.frv. Einnig er hægt að leita að vefversluninni í gegnum leitarvél til að skoða umsagnirnar nánar. Notaðu öruggan greiðslumáta með innbyggðri kaupendavernd. Kreditkort eða greiðsluþjónustur sem bjóða endurgreiðslu eru öruggari heldur er beinar millifærslur. ·Varaðu þig á vefveiðum (Phishing) og „of góðum“ tilboðum. Ef tilboðið virðist of gott til að vera satt, þá er það það yfirleitt. Ef tilboð kemur í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum, EKKI smella á tengilinn. Farðu frekar sjálf(ur) beint á vefsíðu verslunarinnar sem þú þekkir fremur en að smella á auglýsingu. Gefðu þér tíma og hægðu á þér. Svindlarar reiða sig á streitu, hraða og tilfinningu um að "missa af" (FOMO). Svindlarar nýta einnig hátíðartilboð eins og Black Friday og Cyber Monday til að hvetja til skyndikaupa. Ef verðtilboðið virkar „of gott til að vera satt“ - þá skaltu skoða betur. Verslaðu aðeins í gegnum öruggt net. Forðastu opinber Wi-Fi net og notaðu frekar farsímanet eða VPN þegar þú verslar. Að nota farsímagögn (4G/5G) er alltaf öruggara en ókeypis, opið Wi-Fi þegar þú slærð inn kortaupplýsingar. Með því að hafa varann á getur þú notið jólanna án þess að láta svindla á þér. Gefðu þér tíma til að skoða verslanir og tilboð, ekki treysta öllum auglýsingum og póstum og notaðu öruggan greiðslumáta. Það er alltaf betra að staldra við í eina mínútu og vera viss – heldur en að missa bæði peninginn og jólaandann. Höfundur hefur fimmtán ára reynslu í upplýsingatækni og netöryggi og er sölustjóri Nanitor.
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun