Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 22:47 Danska landsliðið hefur staðið á verðlaunapalli á síðustu fimm stórmótum en liðið mætir laskað til leiks á HM. Javier Borrego/Anadolu Agency via Getty Images Frænkur okkar í Danmörku eru að glíma við svipuð vandamál og íslenska landsliðið fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Átta reynslumiklir danskir leikmenn eru fjarverandi vegna meiðsla eða barneigna og munu ekki taka þátt á HM. Samanlögð reynsla þeirra með landsliðinu telur tæplega þúsund leiki, sem er örlítið verra en sjö hundruð landsleikja reynslan sem Ísland saknar. Mette Tranborg og Althea Reinhardt eru þær nýjustu á meiðslalista Danmerkur en áður höfðu Mie Höjlund, Sandra Toft, Louise Burgaard, Line Haugsted, Rikke Iversen og Sarah Iversen tilkynnt að þær gætu ekki tekið þátt. Væntingarnar lækka hjá landsliðsþjálfaranum Danmörk hefur unnið til verðlauna á síðustu fimm stórmótum, brons og silfur til skiptis á HM, EM og ÓL, en nú neyðist liðið líklega til að setja sér ný markmið. „Það er augljóst að þegar svona margir reynslumiklir leikmenn detta út á milli móta þá verða væntingarnar að lækka“ sagði landsliðsþjálfarinn Helle Thomsen. Svipað er uppi á teningunum hjá Íslandi en meðal þeirra sem fóru á EM í fyrra en fara ekki á HM í ár má nefna: Perlu Ruth Albertsdóttur, Rut Jónsdóttur, Steinunni Björnsdóttur, Sunnu Jónsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Andrea Jacobsen er svo að glíma við meiðsli, en vonast til að geta tekið einhvern þátt í mótinu. Þrátt fyrir það er markið sett hærra hjá Íslandi en áður. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur sagt að liðið ætli að sér að komast áfram í milliriðil í fyrsta sinn. Danmörk verður í A-riðlinum á HM en Ísland í C-riðli. Mótið hefst næsta miðvikudag, þann 27. nóvember. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Átta reynslumiklir danskir leikmenn eru fjarverandi vegna meiðsla eða barneigna og munu ekki taka þátt á HM. Samanlögð reynsla þeirra með landsliðinu telur tæplega þúsund leiki, sem er örlítið verra en sjö hundruð landsleikja reynslan sem Ísland saknar. Mette Tranborg og Althea Reinhardt eru þær nýjustu á meiðslalista Danmerkur en áður höfðu Mie Höjlund, Sandra Toft, Louise Burgaard, Line Haugsted, Rikke Iversen og Sarah Iversen tilkynnt að þær gætu ekki tekið þátt. Væntingarnar lækka hjá landsliðsþjálfaranum Danmörk hefur unnið til verðlauna á síðustu fimm stórmótum, brons og silfur til skiptis á HM, EM og ÓL, en nú neyðist liðið líklega til að setja sér ný markmið. „Það er augljóst að þegar svona margir reynslumiklir leikmenn detta út á milli móta þá verða væntingarnar að lækka“ sagði landsliðsþjálfarinn Helle Thomsen. Svipað er uppi á teningunum hjá Íslandi en meðal þeirra sem fóru á EM í fyrra en fara ekki á HM í ár má nefna: Perlu Ruth Albertsdóttur, Rut Jónsdóttur, Steinunni Björnsdóttur, Sunnu Jónsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Andrea Jacobsen er svo að glíma við meiðsli, en vonast til að geta tekið einhvern þátt í mótinu. Þrátt fyrir það er markið sett hærra hjá Íslandi en áður. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur sagt að liðið ætli að sér að komast áfram í milliriðil í fyrsta sinn. Danmörk verður í A-riðlinum á HM en Ísland í C-riðli. Mótið hefst næsta miðvikudag, þann 27. nóvember.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira