Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 11. nóvember 2025 22:55 Brúardekk brúarinnar við Breiðholtsbraut var steypt um helgina. Aðsend Steypuvinnu við nýja brú yfir Breiðholtsbraut lauk um helgina. Verkefnastjóri segir verkið ganga vel, en þrátt fyrir takmarkanir á umferð eru alltaf einhverjir sem virða ekki reglurnar. Brúin er hluti af nýjum Arnarnesvegi milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Tvær akreinar verða í báðar áttir og svo göngu- og hjólastígur. Breiðholtsbraut var lokað um helgina vegna framkvæmdanna. „Það tekur nú við frágangur á burðarkerfi brúarinnar. Hún er eftirspennt eins og sagt er. Kaplakerfið liggur í gegnum brúna og það þarf að strekkja það. Svo er það yfirborðsfrágangur á brúardekkinu sjálfu,“ segir Höskuldur Tryggvason, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. En stærsta skrefið var um helgina þegar þetta var steypt? „Já, það má segja að það hafi verið stærsta og viðkvæmasta skrefið í framkvæmdinni.“ Brúin er mikið mannvirki og vonast er til þess að hægt verði að opna hana næsta sumar. Mikil slysahætta getur skapast þegar ekið er með of háan farm undir brúna, en upp hafa komið tilvik þar sem ekið er á hæðarvarnarbúnað við hana. „Það eru að koma bílar með háfermi. Það er stórhættulegt því undirslátturinn undir brúna er í fjórum metrum og sjötíu sentimetrum. Við höfum séð bíla sem rétt sleikja það. Ef þeir fara upp í er viðbúið að þetta fari allt niður. Þeir með háfermi ættu alls ekki að koma hingað og við erum að manna vaktir sitt hvoru megin við. Þessari umferð er beint frá,“ segir Höskuldur. Vegagerð Reykjavík Kópavogur Samgöngur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Brúin er hluti af nýjum Arnarnesvegi milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Tvær akreinar verða í báðar áttir og svo göngu- og hjólastígur. Breiðholtsbraut var lokað um helgina vegna framkvæmdanna. „Það tekur nú við frágangur á burðarkerfi brúarinnar. Hún er eftirspennt eins og sagt er. Kaplakerfið liggur í gegnum brúna og það þarf að strekkja það. Svo er það yfirborðsfrágangur á brúardekkinu sjálfu,“ segir Höskuldur Tryggvason, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. En stærsta skrefið var um helgina þegar þetta var steypt? „Já, það má segja að það hafi verið stærsta og viðkvæmasta skrefið í framkvæmdinni.“ Brúin er mikið mannvirki og vonast er til þess að hægt verði að opna hana næsta sumar. Mikil slysahætta getur skapast þegar ekið er með of háan farm undir brúna, en upp hafa komið tilvik þar sem ekið er á hæðarvarnarbúnað við hana. „Það eru að koma bílar með háfermi. Það er stórhættulegt því undirslátturinn undir brúna er í fjórum metrum og sjötíu sentimetrum. Við höfum séð bíla sem rétt sleikja það. Ef þeir fara upp í er viðbúið að þetta fari allt niður. Þeir með háfermi ættu alls ekki að koma hingað og við erum að manna vaktir sitt hvoru megin við. Þessari umferð er beint frá,“ segir Höskuldur.
Vegagerð Reykjavík Kópavogur Samgöngur Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira