Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Kristján Már Unnarsson skrifar 27. október 2025 11:46 Staðsetning kláfsins sýnd frá Eyrinni. Efla/Eyrarkláfur ehf. Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að leggja til við bæjarstjórn að nauðsynlegar skipulagsbreytingar vegna kláfs upp á Eyrarfjall ofan bæjarins fari í opinbera kynningu. Tillaga að nýju skipulagi var unnin af verkfræðistofunni Eflu fyrir Eyrarkláf ehf. Þessi teikning af kláfnum birtist í frétt Stöðvar 2 árið 2007.skjáskot/Stöð2 „Tilgangur framkvæmdarinnar er að skapa einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem heimsækja Ísland sem og heimabyggðina sjálfa. Framkvæmdin miðar að því að bjóða upp á aðstöðu til skemmtunar og útsýnis yfir Ísafjörð og nágrenni, ásamt því að þróa svæðið sem útivistar- og afþreyingarsvæði,“ segir í greinargerð Eflu fyrir Eyrarkláf. Tillaga að breyttu skipulagi vegna Eyrarkláfs.Efla/Eyrarkláfur ehf. Þar segir ennfremur um staðarvalið: „Eyrarfjall liggur nálægt byggðinni og býður upp á einstakt útsýni yfir Ísafjörð og nágrenni. Fjallshlíðin er brött og hentar vel til að tryggja einstaka upplifun. Byrjunarstöðin er í göngufæri frá miðbæ bæjarins sem tryggir gott aðgengi og lágmarkar umferð.“ Fram kemur að aðrir útsýnisstaðir sem skoðaðir voru þyki minna ákjósanlegir vegna lakara útsýnis, minni nálægðar við miðbæinn og aukinnar hættu á snjóflóðum. Á svæðinu er gert ráð fyrir lyftuhúsum fyrir kláfinn, millimastri og endastöð. Á toppi Eyrarfjalls er einnig gert ráð fyrir byggingu þjónustuhúss sem muni hýsa veitingastað. Í síðasta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir hóteli. Kláfurinn mun hafa áhrif á aðflug og brottflug frá Ísafjarðarflugvelli og þarf því að hindranalýsa kláfinn samkvæmt alþjóðlegum kröfum í samráði við Isavia og Samgöngustofu. Eyrarfjall er við norðanverðan Skutulsfjörð. Kláfurinn kæmi beint upp af Eyrinni.Efla/Eyrarkláfur Hugmyndin hefur verið lengi í bígerð en fjallað var um kláfinn í fréttum Stöðvar 2 árið 2007, fyrir átján árum. Í fréttinni má sjá útsýnið af Eyrarfjalli: Ísafjarðarbær Skipulag Ferðaþjónusta Veitingastaðir Hótel á Íslandi Tengdar fréttir Fyrirhugaður ísfirskur milljarðakláfur þarf í umhverfismat Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að fyrirhugaður kláfur í hlíðum Eyrarfjalls í Ísafirði þurfi í umhverfismat. 29. desember 2021 15:42 Vilja reisa kláfalyftu á Ísafirði fyrir tvo og hálfan milljarð króna Á toppi Eyrarfjalls yrði veitingastaður sem tæki 250 manns í sæti. 27. nóvember 2019 13:00 Lyftukláfur upp í Eyrarfjall Ferðamenn geta farið með lyftukláfi upp á Eyrarfjall, ofan við Ísafjörð, áður en langt um líður. Þeir sem eru að vinna í málinu benda á að á Vestfjörðum þurfi menn að nýta öllu atvinnutækifæri sem bjóðast. Þeir segja að ef allir útgerðarkallar vestra láta tvö þorskígildistonn í fyrirtækið, dugi það til. 14. júní 2007 20:10 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Þessi teikning af kláfnum birtist í frétt Stöðvar 2 árið 2007.skjáskot/Stöð2 „Tilgangur framkvæmdarinnar er að skapa einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem heimsækja Ísland sem og heimabyggðina sjálfa. Framkvæmdin miðar að því að bjóða upp á aðstöðu til skemmtunar og útsýnis yfir Ísafjörð og nágrenni, ásamt því að þróa svæðið sem útivistar- og afþreyingarsvæði,“ segir í greinargerð Eflu fyrir Eyrarkláf. Tillaga að breyttu skipulagi vegna Eyrarkláfs.Efla/Eyrarkláfur ehf. Þar segir ennfremur um staðarvalið: „Eyrarfjall liggur nálægt byggðinni og býður upp á einstakt útsýni yfir Ísafjörð og nágrenni. Fjallshlíðin er brött og hentar vel til að tryggja einstaka upplifun. Byrjunarstöðin er í göngufæri frá miðbæ bæjarins sem tryggir gott aðgengi og lágmarkar umferð.“ Fram kemur að aðrir útsýnisstaðir sem skoðaðir voru þyki minna ákjósanlegir vegna lakara útsýnis, minni nálægðar við miðbæinn og aukinnar hættu á snjóflóðum. Á svæðinu er gert ráð fyrir lyftuhúsum fyrir kláfinn, millimastri og endastöð. Á toppi Eyrarfjalls er einnig gert ráð fyrir byggingu þjónustuhúss sem muni hýsa veitingastað. Í síðasta áfanga uppbyggingarinnar er gert ráð fyrir hóteli. Kláfurinn mun hafa áhrif á aðflug og brottflug frá Ísafjarðarflugvelli og þarf því að hindranalýsa kláfinn samkvæmt alþjóðlegum kröfum í samráði við Isavia og Samgöngustofu. Eyrarfjall er við norðanverðan Skutulsfjörð. Kláfurinn kæmi beint upp af Eyrinni.Efla/Eyrarkláfur Hugmyndin hefur verið lengi í bígerð en fjallað var um kláfinn í fréttum Stöðvar 2 árið 2007, fyrir átján árum. Í fréttinni má sjá útsýnið af Eyrarfjalli:
Ísafjarðarbær Skipulag Ferðaþjónusta Veitingastaðir Hótel á Íslandi Tengdar fréttir Fyrirhugaður ísfirskur milljarðakláfur þarf í umhverfismat Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að fyrirhugaður kláfur í hlíðum Eyrarfjalls í Ísafirði þurfi í umhverfismat. 29. desember 2021 15:42 Vilja reisa kláfalyftu á Ísafirði fyrir tvo og hálfan milljarð króna Á toppi Eyrarfjalls yrði veitingastaður sem tæki 250 manns í sæti. 27. nóvember 2019 13:00 Lyftukláfur upp í Eyrarfjall Ferðamenn geta farið með lyftukláfi upp á Eyrarfjall, ofan við Ísafjörð, áður en langt um líður. Þeir sem eru að vinna í málinu benda á að á Vestfjörðum þurfi menn að nýta öllu atvinnutækifæri sem bjóðast. Þeir segja að ef allir útgerðarkallar vestra láta tvö þorskígildistonn í fyrirtækið, dugi það til. 14. júní 2007 20:10 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Fyrirhugaður ísfirskur milljarðakláfur þarf í umhverfismat Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að fyrirhugaður kláfur í hlíðum Eyrarfjalls í Ísafirði þurfi í umhverfismat. 29. desember 2021 15:42
Vilja reisa kláfalyftu á Ísafirði fyrir tvo og hálfan milljarð króna Á toppi Eyrarfjalls yrði veitingastaður sem tæki 250 manns í sæti. 27. nóvember 2019 13:00
Lyftukláfur upp í Eyrarfjall Ferðamenn geta farið með lyftukláfi upp á Eyrarfjall, ofan við Ísafjörð, áður en langt um líður. Þeir sem eru að vinna í málinu benda á að á Vestfjörðum þurfi menn að nýta öllu atvinnutækifæri sem bjóðast. Þeir segja að ef allir útgerðarkallar vestra láta tvö þorskígildistonn í fyrirtækið, dugi það til. 14. júní 2007 20:10