„Svekktir að hafa ekki landað sigri“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2025 19:59 Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin. Vísir/Anton Brink Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum. „Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira
„Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira