Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Árni Sæberg skrifar 21. október 2025 14:59 Shamsudin bræðurnir ásamt verjanda í Héraðsdómi Reykjavíkur þegar fyrirtaka var í máli þeirra í ágúst. Vísir/Anton Brink Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál Samúels Jóa Björgvinssonar og tvíburanna Elíasar og Jónasar Shamsudin. Tvíburarnir hluti tveggja og hálfs árs dóma í Landsrétti fyrir fíkniefnalagabrot og Samúel Jói þriggja ára. Ríkissaksóknari óskaði eftir áfrýjunarleyfi og krefst allt að sjö ára fangelsis. Í ákvörðun Hæstaréttar um áfrýjunarleyfisbeiðni Ríkissaksóknara segir að mennirnir þrír hafi allir verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa haft í vörslum sínum í sölu- og dreifingarskyni 2.943,38 grömm af MDMA-kristöllum og 1.781 MDMA-töflu. Þá hafi þeim verið gefin að sök nánar tilgreind brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, vopnalögum og umferðarlögum. Með héraðsdómi hafi þeir verið sakfelldir samkvæmt ákæru að því frátöldu að Elías og Jónas voru sýknaðir af því að hafa haft MDMA-töflurnar í vörslum sínum. Refsing þeirra hafi verið ákveðin fangelsi í tvö ár og sex mánuði en refsing Samúels Jóa fangelsi í þrjú ár og sex mánuði. Áfrýjaði og Landsréttur mildaði Ríkissaksóknari hafi þá áfrýjað málinu til Landsréttar og krafist þess að refsing mannanna yrði þyngd. Með dómi Landsréttar hafi niðurstaða héraðsdóms verið staðfest um refsingu Elíasar og Jónasar Refsing Samúels Jóa hafi aftur á móti verið ákveðin fangelsi í þrjú ár. Hálfu ári skemur en héraðsdómur hafði dæmt. Vill fimm til sjö ár Í beiðni sinni hafi Ríkissaksóknari byggt á því að hún lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu og mikilvægt sé að fá úrlausn Hæstaréttar um ákvörðun refsingar tvíburanna og Samúels Jóa. Refsing þeirra hafi ekki verið í samræmi við dómaframkvæmd í sambærilegum málum hvort sem litið sé til tegundar eða magns efna. Ríkissaksóknari telji að refsing í málinu ætti að vera á bilinu fimm til sjö ára fangelsi Niðurstaða Hæstaréttar sé að að virtum gögnum málsins verði talið að úrlausn um refsingu kunni að hafa verulega almenna þýðingu í skilningi laga um meðferð sakamála. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt. Mál Shamsudin-bræðra Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Í ákvörðun Hæstaréttar um áfrýjunarleyfisbeiðni Ríkissaksóknara segir að mennirnir þrír hafi allir verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa haft í vörslum sínum í sölu- og dreifingarskyni 2.943,38 grömm af MDMA-kristöllum og 1.781 MDMA-töflu. Þá hafi þeim verið gefin að sök nánar tilgreind brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, vopnalögum og umferðarlögum. Með héraðsdómi hafi þeir verið sakfelldir samkvæmt ákæru að því frátöldu að Elías og Jónas voru sýknaðir af því að hafa haft MDMA-töflurnar í vörslum sínum. Refsing þeirra hafi verið ákveðin fangelsi í tvö ár og sex mánuði en refsing Samúels Jóa fangelsi í þrjú ár og sex mánuði. Áfrýjaði og Landsréttur mildaði Ríkissaksóknari hafi þá áfrýjað málinu til Landsréttar og krafist þess að refsing mannanna yrði þyngd. Með dómi Landsréttar hafi niðurstaða héraðsdóms verið staðfest um refsingu Elíasar og Jónasar Refsing Samúels Jóa hafi aftur á móti verið ákveðin fangelsi í þrjú ár. Hálfu ári skemur en héraðsdómur hafði dæmt. Vill fimm til sjö ár Í beiðni sinni hafi Ríkissaksóknari byggt á því að hún lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu og mikilvægt sé að fá úrlausn Hæstaréttar um ákvörðun refsingar tvíburanna og Samúels Jóa. Refsing þeirra hafi ekki verið í samræmi við dómaframkvæmd í sambærilegum málum hvort sem litið sé til tegundar eða magns efna. Ríkissaksóknari telji að refsing í málinu ætti að vera á bilinu fimm til sjö ára fangelsi Niðurstaða Hæstaréttar sé að að virtum gögnum málsins verði talið að úrlausn um refsingu kunni að hafa verulega almenna þýðingu í skilningi laga um meðferð sakamála. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt.
Mál Shamsudin-bræðra Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira