Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. október 2025 09:14 Notendur Snapchat hafa lent í basli með að nota miðilinn í morgun. Getty Snapchat, Duolingo og Roblox eru á meðal fjölda vefsíða, forrita og tölvuleikja sem liggja niðri vegna bilunar hjá vefhýsingaraðilanum Amazon. Þá eru dæmi um að bankar séu í basli vegna bilunarinnar. BBC er meðal miðla sem greinir frá biluninni sem nær til notenda um allan heim. Í tilkynningu frá Amazon segir að staðan sé að snúast og svo virðist sem starfsmenn fyrirtækisins hafi lagað bilunina. Enn gætu notendur þó orðið varir við hægagang. Bilunin gerði fyrst vart við sig á sjöunda tímanum í morgun. Um tveimur tímum síðar sögðust starfsmenn Amazon hafa komist á snoðir um hvert vandamálið væri og að viðgerð væri hafin. Um hálftíma eftir það sögðu þeir útlit fyrir að búið væri að laga vandamálið. Bilunin mun hafa komið upp í kerfi Amazon sem kallast DynamoDB system en það er notað til að útvega vefsvæðum geymslu og reiknigetu. Að neðan má sjá lista yfir forrit sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. Hann er ekki tæmandi en stærstu stofnanir og fyrirtæki heims eru meðal viðskiptavina Amazon: Snapchat Facebook ChatGPT Zoom Roblox Clash Royale My Fitness Pal Life360 Clash of Clans Fortnite Canva Wordle Signal Coinbase Duolingo Slack Smartsheet PokemonGo Epic Games PlayStation Network Peloton Fréttin hefur verið uppfærð. Samfélagsmiðlar Netöryggi Amazon Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
BBC er meðal miðla sem greinir frá biluninni sem nær til notenda um allan heim. Í tilkynningu frá Amazon segir að staðan sé að snúast og svo virðist sem starfsmenn fyrirtækisins hafi lagað bilunina. Enn gætu notendur þó orðið varir við hægagang. Bilunin gerði fyrst vart við sig á sjöunda tímanum í morgun. Um tveimur tímum síðar sögðust starfsmenn Amazon hafa komist á snoðir um hvert vandamálið væri og að viðgerð væri hafin. Um hálftíma eftir það sögðu þeir útlit fyrir að búið væri að laga vandamálið. Bilunin mun hafa komið upp í kerfi Amazon sem kallast DynamoDB system en það er notað til að útvega vefsvæðum geymslu og reiknigetu. Að neðan má sjá lista yfir forrit sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. Hann er ekki tæmandi en stærstu stofnanir og fyrirtæki heims eru meðal viðskiptavina Amazon: Snapchat Facebook ChatGPT Zoom Roblox Clash Royale My Fitness Pal Life360 Clash of Clans Fortnite Canva Wordle Signal Coinbase Duolingo Slack Smartsheet PokemonGo Epic Games PlayStation Network Peloton Fréttin hefur verið uppfærð.
Samfélagsmiðlar Netöryggi Amazon Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira