„Málið er fast“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. október 2025 13:19 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari. vísir/vilhelm Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem væru til þess að leysa deilu flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins. Hann segir flókið hvert næsta skref eigi að vera. Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Sjá meira
Allt bendir til að boðað verkfall flugumferðastjóra hefjist klukkan tíu í kvöld. Áætlað er að verkfallið standi yfir til klukkan þrjú í nótt og fleiri verkföll eru boðuð í komandi viku. „Við áttum tvo eða þrjá langa fundi í síðustu viku og ég lagði verkefni fyrir báða aðila til að nálgast leiðir sem myndu leiða til lausnar. Þeir gerðu allt í þeirra valdi til að finna sameiginlega fleti en svo varð ljóst að þetta var ekki að ganga saman. Þá frestaði ég fundi og lét vita að þau yrðu að láta vita ef þau hefðu nýtt fram að færa,“ sagði Ástráður Haraldsson og bætti við að deiluaðilar hafi ekki haft samband síðan þá. Hann segist oft hafa séð deilur þar sem meira beri á milli. Ekki sé himinn og haf efnislega á milli deiluaðila en báðir séu þeir búnir að komast nálægt brúninni sín megin og eigi erfitt með að hreyfa sig. „Þetta er deila í annarri umferð því það var samið og samningur gerður í sumar eftir að báðir aðilar voru búnir að teygja sig á móti hvor öðrum. Svo þegar það er fellt með 80% atkvæða þá er augljóst að það er ekki auðvelt að leysa úr því.“ „Þú ert búinn að skafa allt upp sem þú hefur og það er flókið hvert næsta skref á að vera. Það setur málið á dálítið erfiðan stað.“ Ástráður segist opinn fyrir öllum hugmyndum sem yrðu til þess að koma deilunni á hreyfingu, ekki sé gott að málið haldi svona áfram. „Það er áfall og vont fyrir alla að lenda í þessu fari aftur. Ég hef kannað möguleikann á að gera tillögur sjálfur og það hefur ekki lukkast að finna flöt á því sem er talinn líklegur til að skila árangri. Málið er fast,“ segir Ástráður.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Sjá meira