Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2025 13:33 Stefán Jón vill ekki sjá Ísrael í Eurovision í Vín í Austurríki á næsta ári. vísir/EPA Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins vill að Ísrael verði vikið úr Eurovision. Stjórnvöld þar hafi sagt sig úr samfélagi siðaðra manna. Ísraelar noti keppnina sem áróðurstól. Í næsta mánuði funda aðildarríki Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, um þátttöku Ísraela í Eurovision. Ríkin greiða atkvæði um hvort víkja eigi ríkinu úr keppninni, og náist meirihluti fyrir því fá Ísraelar ekki að vera með. Náist ekki meirihluti hafa nokkur þátttökuríki tilkynnt að þau dragi sig úr keppninni, þar á meðal Spánn, Írland og Holland. Ríkisútvarpið hefur ekki tekið afgerandi afstöðu, en gera má ráð fyrir því að Ísland taki ekki þátt verði Ísrael með. Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr keppni. „Mín skoðun er eindregið sú að eftir framkomu Ísraels gagnvart almenningi á Gasasvæðinu að þeir séu búnir að segja sig úr samfélagi siðaðra þjóða. Það er að segja ríkisstjórn Benjamíns Netanjahús. Ég geri skýran greinarmun á henni. Þetta er öfgastjórn en það er ágætt og gott og gegnt fólk sem býr í Ísrael. Þjóðin er ekki það sama og ríkisstjórnin í þessu tilviki. En ríkisstjórnin hefur notað Eurovision sem áróðursstökkpall fyrir sig og sína. Það er algjörlega óþolandi að mínu mati og bætist svo ofan á að hún stundar mjög harða ritskoðun á til dæmis EBU-útvarpsstöðvum á Gasasvæðinu. Bannar fréttaflutning og drepur fréttamenn,“ segir Stefán Jón. Á næstu dögum munu útvarpsstjórar Norðurlandanna funda í Reykjavík og líklegt að atkvæðagreiðslan verði til umræðu. Danir og Svíar hafa gefið í skyn að þeir muni ekki greiða atkvæði gegn Ísraelum. „Það ber hver ábyrgð á sér. Ísland er ekki bundið af því að þessi fimm Norðurlönd komi sér saman að einni afstöðu,“ segir Stefán Jón. Eurovision Eurovision 2026 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Í næsta mánuði funda aðildarríki Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, um þátttöku Ísraela í Eurovision. Ríkin greiða atkvæði um hvort víkja eigi ríkinu úr keppninni, og náist meirihluti fyrir því fá Ísraelar ekki að vera með. Náist ekki meirihluti hafa nokkur þátttökuríki tilkynnt að þau dragi sig úr keppninni, þar á meðal Spánn, Írland og Holland. Ríkisútvarpið hefur ekki tekið afgerandi afstöðu, en gera má ráð fyrir því að Ísland taki ekki þátt verði Ísrael með. Stefán Jón Hafstein, formaður stjórnar RÚV, vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr keppni. „Mín skoðun er eindregið sú að eftir framkomu Ísraels gagnvart almenningi á Gasasvæðinu að þeir séu búnir að segja sig úr samfélagi siðaðra þjóða. Það er að segja ríkisstjórn Benjamíns Netanjahús. Ég geri skýran greinarmun á henni. Þetta er öfgastjórn en það er ágætt og gott og gegnt fólk sem býr í Ísrael. Þjóðin er ekki það sama og ríkisstjórnin í þessu tilviki. En ríkisstjórnin hefur notað Eurovision sem áróðursstökkpall fyrir sig og sína. Það er algjörlega óþolandi að mínu mati og bætist svo ofan á að hún stundar mjög harða ritskoðun á til dæmis EBU-útvarpsstöðvum á Gasasvæðinu. Bannar fréttaflutning og drepur fréttamenn,“ segir Stefán Jón. Á næstu dögum munu útvarpsstjórar Norðurlandanna funda í Reykjavík og líklegt að atkvæðagreiðslan verði til umræðu. Danir og Svíar hafa gefið í skyn að þeir muni ekki greiða atkvæði gegn Ísraelum. „Það ber hver ábyrgð á sér. Ísland er ekki bundið af því að þessi fimm Norðurlönd komi sér saman að einni afstöðu,“ segir Stefán Jón.
Eurovision Eurovision 2026 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent