Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 16:53 Gríðarmiklar skemmdir eru á lestinni. AP Að minnsta kosti þrjátíu særðust í drónaárás Rússa á lestarstöð í Úkraínu. Úkraínuforseti kallar eftir að vestræn ríki standi við yfirlýsingarnar sínar. „Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
„Grimmileg rússnesk drónaárás á lestarstöðina í Shostka í Sumy-héraði. Alir viðbragðsaðilar eru þegar komnir á vettvang og hafa hafið að aðstoða fólk,“ skrifar Vólódimír Selenskí, forseti Úkraínu, á samfélagsmiðilinn X. Selenskí segir að vitað sé um þrjátíu fórnarlömb árásarinnar samkvæmt bráðabirgðaskýrslu. Fórnarlömbin voru bæði starfsfólk lestarstöðvarinnar og farþegar. Tveimur drónum var flogið á lestarstöðina og hæfðu þeir tvær lestir. Á meðal særðra eru þrjú börn, átta, ellefu og fjórtán ára samkvæmt BBC. Seinna skotið hæfði lestina eftir að fólk hafði tekið til að rýma lestarstöðina. „Rússar gátu ekki verið ómeðvitaðir um að þeir voru að ráðast á óbreytta borgara. Og þetta er hryðjuverk sem við getum ekki hunsað. Á hverjum degi taka Rússar líf fólks.“ Hann kallar eftir því að Evrópuríki og Bandaríkin standi við yfirlýsingarnar sínar. Nauðsynlegt sé að ráðast í aðgerðir. Með færslunni lét Selenskí myndskeið af lestinni fylgja. A savage Russian drone strike on the railway station in Shostka, Sumy region. All emergency services are already on the scene and have begun helping people. All information about the injured is being established. So far, we know of at least 30 victims. Preliminary reports… pic.twitter.com/ZZoWfPmpL5— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 4, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira