Semenya hættir baráttu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 10:31 Caster Semenya var yfirburðarkona í 800 metra hlaupi þar til að hún var sett í bann. EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum. Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sjá meira
Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sjá meira