Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar 2. október 2025 14:33 Það eru stór tímamót að kynna fyrstuBorgarhönnunarstefnu Reykjavíkur.Stefnan er sett fram til að huga betur að gæðum í uppbyggingu og þróun borgarinnar. Innleiða stóra sýn aðalskipulagsins um grænt og manneskjuvæntumhverfi í hinu smáa sem skiptir svo ótrúlega miklu máli. Stefnan er komin í samráðsgátt svo íbúar og fagfólk geti haft á henni skoðun áður en endanleg stefna er samþykkt. Vil ég hér með hvetja sem flest til þess að rýna stefnuna til gagns Undanfarin ár höfum við lagt áherslu á að þétta byggðina og tryggja hagkvæma nýtingu lands í takti viðalþjóðlegar áherslur um sjálfbæraborgarþróun.En það er ekki sama hvernig það er gert. Það verður að vera á forsendum íbúanna, hamingju þeirra og velferðar. Það verður að læra af því semhefur heppnast vel en líka af því sembetur hefði mátt fara. Út á það gengur þessi stefna. Þegar ég byrjaði fyrst að beita mér fyrir gerð borgarhönnunarstefnu á síðasta kjörtímabilivar umræðan um húsnæðismál ekki komin á þann stað sem hún er í dag og mantran um hraða og magnvarallsráðandi. Stefnan hefur átt alllangan pólitískan meðgöngutíma og þróast í tíð þriggja borgarstjóra og komið við ítveimur meirihlutasáttmálum.Fyrst í töluverðum pólitískum mótbyr en síðustu misserin í þónokkrum meðbyr enda hefur samfélagsumræðanbreyst og skilningur á mikilvægi gæða í uppbyggingu aukist. Ég tel að Borgarhönnunarstefnan munihafa áhrif. Bæta gæðin en líka styðja við skilvirkni skipulagsgerðar. Svo skipulag og þróun borgarinnar þjóniokkur öllum. Höfundur er formaður stýrihóps um Borgarhönnunarstefnu Reykjavíkur og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Bandaríkjaher, upphaf og innleiðing vatnsúðakerfa Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Skoðun 10 tonn af textíl á dag Birgitta Stefánsdóttir,Freyja Pétursdóttir skrifar Skoðun Sjúkraliðar er fólkið sem skiptir máli Sandra B. Franks skrifar Sjá meira
Það eru stór tímamót að kynna fyrstuBorgarhönnunarstefnu Reykjavíkur.Stefnan er sett fram til að huga betur að gæðum í uppbyggingu og þróun borgarinnar. Innleiða stóra sýn aðalskipulagsins um grænt og manneskjuvæntumhverfi í hinu smáa sem skiptir svo ótrúlega miklu máli. Stefnan er komin í samráðsgátt svo íbúar og fagfólk geti haft á henni skoðun áður en endanleg stefna er samþykkt. Vil ég hér með hvetja sem flest til þess að rýna stefnuna til gagns Undanfarin ár höfum við lagt áherslu á að þétta byggðina og tryggja hagkvæma nýtingu lands í takti viðalþjóðlegar áherslur um sjálfbæraborgarþróun.En það er ekki sama hvernig það er gert. Það verður að vera á forsendum íbúanna, hamingju þeirra og velferðar. Það verður að læra af því semhefur heppnast vel en líka af því sembetur hefði mátt fara. Út á það gengur þessi stefna. Þegar ég byrjaði fyrst að beita mér fyrir gerð borgarhönnunarstefnu á síðasta kjörtímabilivar umræðan um húsnæðismál ekki komin á þann stað sem hún er í dag og mantran um hraða og magnvarallsráðandi. Stefnan hefur átt alllangan pólitískan meðgöngutíma og þróast í tíð þriggja borgarstjóra og komið við ítveimur meirihlutasáttmálum.Fyrst í töluverðum pólitískum mótbyr en síðustu misserin í þónokkrum meðbyr enda hefur samfélagsumræðanbreyst og skilningur á mikilvægi gæða í uppbyggingu aukist. Ég tel að Borgarhönnunarstefnan munihafa áhrif. Bæta gæðin en líka styðja við skilvirkni skipulagsgerðar. Svo skipulag og þróun borgarinnar þjóniokkur öllum. Höfundur er formaður stýrihóps um Borgarhönnunarstefnu Reykjavíkur og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar