Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Árni Sæberg skrifar 2. október 2025 11:55 Einar Freyr vill taka við embætti ritara Framsóknar. Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti ritara Framsóknar á miðstjórnarfundi 18. október næstkomandi. Í tilkynningu þess efnis segir Einar Freyr að Framsókn hafi frá upphafi verið burðarafl í íslenskum stjórnmálum um allt land. Fylgið við Framsókn mælist nú lægra en erindi flokksins réttlæti, og hann sé tilbúinn að leggja sitt af mörkum til að snúa þeirri þróun við. Hann hafi aflað sér reynslu úr flokksstarfinu og af vettvangi sveitarstjórnar sem hann vilji miðla af og fylgja eftir þeim hugsjónum sem hann brenni fyrir. Sem ritari vilji hann leggja sitt af mörkum til að efla grasrót flokksins og tryggja stuðning við flokksfélögin í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. „Ég sé tækifæri í því að beina pólitískri umræðu í auknum mæli að málefnum sem raunverulega snerta daglegt líf fólks. Við erum kjörin til þess að tryggja og bæta lífsgæði íbúanna okkar og við höfum öll tæki og tól til þess ef við höldum okkur að efninu. Þau okkar sem hafa verið valin í ábyrgðarstöður hjá sveitarfélögum þekkjum það vel og Framsókn hefur góða sögu að segja um allt land. Við þurfum að tryggja að Framsókn verði áfram sterkt stjórnmálaafl á þeim vettvangi og það verður verkefni forystu flokksins næstu misserin. Ég heiti því að leggja mig allan fram ef ég fæ stuðning í embætti ritara og ég hlakka til að hitta félaga mína á miðstjórnarfundi.“ Framsóknarflokkurinn Mýrdalshreppur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis segir Einar Freyr að Framsókn hafi frá upphafi verið burðarafl í íslenskum stjórnmálum um allt land. Fylgið við Framsókn mælist nú lægra en erindi flokksins réttlæti, og hann sé tilbúinn að leggja sitt af mörkum til að snúa þeirri þróun við. Hann hafi aflað sér reynslu úr flokksstarfinu og af vettvangi sveitarstjórnar sem hann vilji miðla af og fylgja eftir þeim hugsjónum sem hann brenni fyrir. Sem ritari vilji hann leggja sitt af mörkum til að efla grasrót flokksins og tryggja stuðning við flokksfélögin í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. „Ég sé tækifæri í því að beina pólitískri umræðu í auknum mæli að málefnum sem raunverulega snerta daglegt líf fólks. Við erum kjörin til þess að tryggja og bæta lífsgæði íbúanna okkar og við höfum öll tæki og tól til þess ef við höldum okkur að efninu. Þau okkar sem hafa verið valin í ábyrgðarstöður hjá sveitarfélögum þekkjum það vel og Framsókn hefur góða sögu að segja um allt land. Við þurfum að tryggja að Framsókn verði áfram sterkt stjórnmálaafl á þeim vettvangi og það verður verkefni forystu flokksins næstu misserin. Ég heiti því að leggja mig allan fram ef ég fæ stuðning í embætti ritara og ég hlakka til að hitta félaga mína á miðstjórnarfundi.“
Framsóknarflokkurinn Mýrdalshreppur Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent