Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2025 23:30 Figo fékk að heyra það í Barcelona. Luis Figo lét sjá sig á stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni sem sendiherra UEFA en baulað var á Portúgalann þegar hann birtist á stóra skjánum í leik Barcelona og PSG. Leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Barcelona, vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið á Nývangi. Figo sat í stúkunni með fleira mektarfólki frá UEFA og birtist á stóra skjánum í hálfleik en þá hófu Börsungar söng sem hljóðaði svo: „Portúgalinn er ekki velkominn hér. Portúgalinn er tíkarsonur“ samkvæmt spænska miðlinum Marca. Portúgalinn var eitt sinn leikmaður Barcelona og vann tvo deildartitla á árunum 1995 til 2000 en fór til Real Madrid í einum umdeildustu félagaskiptum allra tíma þegar Florentino Perez settist í forsetastól Madrídarliðsins. Þegar Figo sneri aftur til Barcelona sem leikmaður Real Madrid var honum mætt af eins mikilli vanvirðingu og sést hefur í nútímafótbolta. Aðskotahlutum var kastað inn á völlinn og ýmsum hrópum var húrrað í átt að honum. Þegar hann sneri aftur í annað sinn sem leikmaður Real Madrid var svínshöfði kastað inn á völlinn, til táknmyndar um svikin. Þó rúmlega tveir áratugir séu liðnir síðan virðast Börsungar ekki enn tilbúnir að fyrirgefa Figo, en engum svínshöfðum var þó kastað í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Leikurinn fór fram á Ólympíuleikvanginum í Barcelona, vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið á Nývangi. Figo sat í stúkunni með fleira mektarfólki frá UEFA og birtist á stóra skjánum í hálfleik en þá hófu Börsungar söng sem hljóðaði svo: „Portúgalinn er ekki velkominn hér. Portúgalinn er tíkarsonur“ samkvæmt spænska miðlinum Marca. Portúgalinn var eitt sinn leikmaður Barcelona og vann tvo deildartitla á árunum 1995 til 2000 en fór til Real Madrid í einum umdeildustu félagaskiptum allra tíma þegar Florentino Perez settist í forsetastól Madrídarliðsins. Þegar Figo sneri aftur til Barcelona sem leikmaður Real Madrid var honum mætt af eins mikilli vanvirðingu og sést hefur í nútímafótbolta. Aðskotahlutum var kastað inn á völlinn og ýmsum hrópum var húrrað í átt að honum. Þegar hann sneri aftur í annað sinn sem leikmaður Real Madrid var svínshöfði kastað inn á völlinn, til táknmyndar um svikin. Þó rúmlega tveir áratugir séu liðnir síðan virðast Börsungar ekki enn tilbúnir að fyrirgefa Figo, en engum svínshöfðum var þó kastað í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira