Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Árni Sæberg skrifar 29. september 2025 16:31 Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar. Aðsend Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur tekið ákvörðun um að leggja tveimur skipum í flota samstæðunnar. Ákvörðunin er hluti hagræðingaraðgerða til að bregðast við samdrætti aflaheimilda, áhrifum af hækkun á kostnaðarliðum og breytingum á rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja. Í tilkynningu þess efnis á vef Síldarvinnslunnar segir að auk þess að hætta útgerð ísfisktogarans Gullvers NS 12 hafi Síldarvinnslan einnig ákveðið að hætta útgerð ísfisktogarans Jóhönnu Gísladóttur GK 357, sem gerður hafi verið út af Vísi ehf. í Grindavík. Skipin séu 42 og 27 ára gömul, smíðuð 1983 og 1998. Ákvörðunin sé áfangi í endurskipulagningu á starfsemi samstæðunnar sem nauðsynlegt hafi verið að grípa til. Uppsögn tveggja áhafna nái til fjörutíu sjómanna. Gert sé ráð fyrir að hluti þeirra fái pláss á ísfisktogaranum Birtingi NK og öðrum skipum samstæðunnar. Birtingur NK verði skipaður tvöfaldri áhöfn. Síldarvinnslan hafi fest kaup á Birtingi NK í lok árs 2024 frá Skinney-Þinganesi hf. Erfiðar ákvarðanir „Ákvarðanir sem kalla á uppsagnir eru ávallt flóknar og erfiðar, en Síldarvinnslan leggur sig fram um að milda áhrif aðgerðanna eftir fremsta megni. Þær eru hins vegar nauðsynlegar til að tryggja og viðhalda samkeppnishæfni félagsins og starfsemi til framtíðar. Rekstrarumhverfi hefur verið að breytast, útlit fyrir frekari samdrátt aflaheimilda. Við erum að leggja skipum sem komin eru til ára sinna,“ er haft eftir Gunnþóri Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar. Loks segir að sjómennirnir njóti sex mánaða uppsagnarfrests og bæði skip verði gerð út þann tíma þar til Birtingur er tilbúinn til útgerðar. Þá verði þrjú uppsjávarskip gerð út af Síldarvinnslunni og þrír ísfisktogarar, tvö línuskip, frystitogari og bátur í krókaflamarki. Síldarvinnslan Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Síldarvinnslunnar segir að auk þess að hætta útgerð ísfisktogarans Gullvers NS 12 hafi Síldarvinnslan einnig ákveðið að hætta útgerð ísfisktogarans Jóhönnu Gísladóttur GK 357, sem gerður hafi verið út af Vísi ehf. í Grindavík. Skipin séu 42 og 27 ára gömul, smíðuð 1983 og 1998. Ákvörðunin sé áfangi í endurskipulagningu á starfsemi samstæðunnar sem nauðsynlegt hafi verið að grípa til. Uppsögn tveggja áhafna nái til fjörutíu sjómanna. Gert sé ráð fyrir að hluti þeirra fái pláss á ísfisktogaranum Birtingi NK og öðrum skipum samstæðunnar. Birtingur NK verði skipaður tvöfaldri áhöfn. Síldarvinnslan hafi fest kaup á Birtingi NK í lok árs 2024 frá Skinney-Þinganesi hf. Erfiðar ákvarðanir „Ákvarðanir sem kalla á uppsagnir eru ávallt flóknar og erfiðar, en Síldarvinnslan leggur sig fram um að milda áhrif aðgerðanna eftir fremsta megni. Þær eru hins vegar nauðsynlegar til að tryggja og viðhalda samkeppnishæfni félagsins og starfsemi til framtíðar. Rekstrarumhverfi hefur verið að breytast, útlit fyrir frekari samdrátt aflaheimilda. Við erum að leggja skipum sem komin eru til ára sinna,“ er haft eftir Gunnþóri Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar. Loks segir að sjómennirnir njóti sex mánaða uppsagnarfrests og bæði skip verði gerð út þann tíma þar til Birtingur er tilbúinn til útgerðar. Þá verði þrjú uppsjávarskip gerð út af Síldarvinnslunni og þrír ísfisktogarar, tvö línuskip, frystitogari og bátur í krókaflamarki.
Síldarvinnslan Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Fjarðabyggð Múlaþing Mest lesið Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent