Þór sækist eftir endurkjöri Agnar Már Másson skrifar 27. september 2025 19:16 Þór Sigurgeirsson er bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, hyggst aftur bjóða sig fram sem oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hann vill efna „stærsta loforð“ flokksins, að byggja nýjan leikskóla. Á sama tíma hafa foreldrar í bæjarfélaginu gagnrýnt bæjaryfirvöld þar sem ekki hafa öll ungbörn á Nesinu fengið leikskólapláss. Þór, sem hefur verið bæjarstjóri frá síðustu kosningum 2022, skrifar á Facebook að hann hafi boðið sig fram til áframhaldandi forystu flokksins á fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga í morgun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness en í síðustu kosningum jók flokkurinn fylgi sitt aftur yfir 50,8 úr 46 prósentum frá kosningunum 2018. „Óvæntir atburðir á borð við umfangsmikil myglumál í skólahúsunum okkar og gríðarlegt sjótjón hafa tekið og litað kjörtímabilið,“ skrifar Þór. „Gleðilegir áfangar bæta hins vegar allt upp eins og það að vera loks kominn á þann stað nú undir lok tímabilsins að efnt stærsta loforð okkar Sjálfstæðismanna sem er bygging leikskólans Undanbrekku en fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum,“ bætir bæjarstjórinn við en að undanförnu hefur leikskólavandi í bæjarfélaginu vakið athygli þar sem ekki hefur tekist að ráða starfsmenn til að opna allar deildir leikskólans. Segist hann vera í miðri á í starfi sínu sem bæjarstjóri og með áframhaldandi verk að vinna. „Ég vilgjarnan klára þau verkefni með félögum mínum í Sjálfstæðisflokknum og hlakka til komandi kjörtímabils.“ Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Þór, sem hefur verið bæjarstjóri frá síðustu kosningum 2022, skrifar á Facebook að hann hafi boðið sig fram til áframhaldandi forystu flokksins á fundi Sjálfstæðisfélags Seltirninga í morgun. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seltjarnarness en í síðustu kosningum jók flokkurinn fylgi sitt aftur yfir 50,8 úr 46 prósentum frá kosningunum 2018. „Óvæntir atburðir á borð við umfangsmikil myglumál í skólahúsunum okkar og gríðarlegt sjótjón hafa tekið og litað kjörtímabilið,“ skrifar Þór. „Gleðilegir áfangar bæta hins vegar allt upp eins og það að vera loks kominn á þann stað nú undir lok tímabilsins að efnt stærsta loforð okkar Sjálfstæðismanna sem er bygging leikskólans Undanbrekku en fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum,“ bætir bæjarstjórinn við en að undanförnu hefur leikskólavandi í bæjarfélaginu vakið athygli þar sem ekki hefur tekist að ráða starfsmenn til að opna allar deildir leikskólans. Segist hann vera í miðri á í starfi sínu sem bæjarstjóri og með áframhaldandi verk að vinna. „Ég vilgjarnan klára þau verkefni með félögum mínum í Sjálfstæðisflokknum og hlakka til komandi kjörtímabils.“
Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent