„Gervigreind er líka fyrir heimilið“, segir Óli tölva Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 14:03 Ólafur Kristjánsson, tölvukennari, eða Óli tölva, en hann er með námskeið um gervigreind víða þessar vikurnar en hann var til dæmis með slíka kynningu á opnum fundi hjá D-listanum í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreindin er framtíðin og nútíðin og skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla,“ segir tölvukennari sem fer víða þessar vikurnar með fyrirlestra um gervigreind. Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Gervigreind Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Gervigreind Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira