Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Kjartan Kjartansson skrifar 19. september 2025 10:30 Kourani á leið í dómsal. Við réttarhöld yfir honum sagði geðlæknir að henn hefði aldrei hitt mann sem stæði svo á sama um annað fólk. Hann væri siðblindur og algerlega sinnulaus um afleiðingar gjörða sinna. Vísir Sjálfstæð náðunarnefnd hefur umsókn frá Mohamad Th. Jóhannessyni, áður Kourani, um náðun af heilbrigðisástæðum til meðferðar. Aðeins ár er liðið frá því að hann hlaut átta ára fangelsisdóm fyrir tilraun til manndráps og fleiri brot. Vísir greindi frá því í byrjun vikunnar að Kourani hefði afsalað sér alþjóðlegri vernd á Íslandi. Honum yrði vísað úr landi eftir að hann hefði afplánað helming refsingar sinnar og bannað að koma aftur til landsins í þrjátíu ár. Beiðni um náðun Kourani af heilbrigðisástæðum liggur fyrir hjá náðunarnefnd sem gefur dómsmálaráðherra rökstuddar tillögur um afgreiðslu slíkra beiðna. Mbl.is sagði frá því í gærkvöldi að ef Kourani yrði veitt náðun gæti hann verið fluttur til Sýrlands strax í næsta mánuði. Lögmaður Kourani sagði við mbl að hann hefði sótt um náðun hans fyrir nokkrum mánuðum. Ekki er ljóst hvenær náðunarnefndin tekur beiðnina fyrir. Skipunartími hennar rann út um síðustu mánaðamót en nýbúið er að skipa hana að nýju. Ragnheiður Bragadóttir, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands, er formaður nefndarinnar. Bæði formaður náðunarnefdar og varaformaður þurfa að uppfylla skilyrði til að hljóta skipun héraðsdómara og þá skal læknir eiga sæti í henni. Mál Mohamad Kourani Dómsmál Sýrland Fangelsismál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Vísir greindi frá því í byrjun vikunnar að Kourani hefði afsalað sér alþjóðlegri vernd á Íslandi. Honum yrði vísað úr landi eftir að hann hefði afplánað helming refsingar sinnar og bannað að koma aftur til landsins í þrjátíu ár. Beiðni um náðun Kourani af heilbrigðisástæðum liggur fyrir hjá náðunarnefnd sem gefur dómsmálaráðherra rökstuddar tillögur um afgreiðslu slíkra beiðna. Mbl.is sagði frá því í gærkvöldi að ef Kourani yrði veitt náðun gæti hann verið fluttur til Sýrlands strax í næsta mánuði. Lögmaður Kourani sagði við mbl að hann hefði sótt um náðun hans fyrir nokkrum mánuðum. Ekki er ljóst hvenær náðunarnefndin tekur beiðnina fyrir. Skipunartími hennar rann út um síðustu mánaðamót en nýbúið er að skipa hana að nýju. Ragnheiður Bragadóttir, prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands, er formaður nefndarinnar. Bæði formaður náðunarnefdar og varaformaður þurfa að uppfylla skilyrði til að hljóta skipun héraðsdómara og þá skal læknir eiga sæti í henni.
Mál Mohamad Kourani Dómsmál Sýrland Fangelsismál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira