Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 17:50 Sydney McLaughlin-Levrone er magnaður hlaupari. Sam Barnes/Sportsfile via Getty Images Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira