Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2025 11:21 Sindri Hrafn Guðmundsson var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. EPA/GIAN EHRENZELLER Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17