Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 12:01 Hlaupararnir mun keppa í algjöru myrkri og algjörri stillu en verða með höfuðljós. worldsdeepestmarathon Mjög óvenjulegt maraþonhlaup mun fara fram í Svíþjóð í október næstkomandi. Svíarnir kalla þetta heimsins dýpsta maraþonhlaup og ekki af ástæðulausu. Sextíu maraþonhlauparar munu fá að taka þátt en þeir munu þá hlaupa 42,2 kílómetra í Garpenberg sinknámunni. Hlaupið fer fram 25. október 2025. Hlaupararnir munu þar hlaupa 1120 metrum undir sjávarmáli en náman er staðsett norður af Stokkhólmi. Enginn hefur reynt að hlaupa maraþon í þessum aðstæðum áður en það má búast við því að hitinn inn í námunni verði allt að þrjátíu gráðum. Það verður einnig algjör þögn í námunni og algjört myrkur fyrir utan höfuðljós keppenda til að sjá hvert þeir eru að hlaupa. Boliden, eigendur Garpenberg námunnar, halda hlaupið og hafa fullvissað alla um það að öll öryggisatriði verði fyrsta flokks. Hlaupararnir verða líka allir vel búnir með hjálma og þeir hafa aðgengi að sérstökum öryggisklefum komi eitthvað fyrir. Það er ljóst að þetta hlaup munu reyna mikið á keppendur ekki aðeins að þurfa að hlaupa alla þessa kílómetra heldur að gera það í þessum hita og í þessu myrkri. View this post on Instagram A post shared by BoxLife Magazine (@boxlifemagazine) Frjálsar íþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira
Svíarnir kalla þetta heimsins dýpsta maraþonhlaup og ekki af ástæðulausu. Sextíu maraþonhlauparar munu fá að taka þátt en þeir munu þá hlaupa 42,2 kílómetra í Garpenberg sinknámunni. Hlaupið fer fram 25. október 2025. Hlaupararnir munu þar hlaupa 1120 metrum undir sjávarmáli en náman er staðsett norður af Stokkhólmi. Enginn hefur reynt að hlaupa maraþon í þessum aðstæðum áður en það má búast við því að hitinn inn í námunni verði allt að þrjátíu gráðum. Það verður einnig algjör þögn í námunni og algjört myrkur fyrir utan höfuðljós keppenda til að sjá hvert þeir eru að hlaupa. Boliden, eigendur Garpenberg námunnar, halda hlaupið og hafa fullvissað alla um það að öll öryggisatriði verði fyrsta flokks. Hlaupararnir verða líka allir vel búnir með hjálma og þeir hafa aðgengi að sérstökum öryggisklefum komi eitthvað fyrir. Það er ljóst að þetta hlaup munu reyna mikið á keppendur ekki aðeins að þurfa að hlaupa alla þessa kílómetra heldur að gera það í þessum hita og í þessu myrkri. View this post on Instagram A post shared by BoxLife Magazine (@boxlifemagazine)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira