Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar 3. september 2025 09:00 Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver. Í ferðinni dreifði Landsvirkjun einhliða og röngum upplýsingum um að Norðlingaölduveita (sem hefur verið endurskírð Kjalölduveita) hefði engin áhrif á Þjórsárver. Verkefnisstjórn um rammaáætlun (sem er óháður aðili) hafnaði þessari túlkun Landsvirkjunar mjög skýrt eins og lesa má um í greinargerð frá 1. desember 2023. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu þjóðarinnar með mjög digra sjóði, velta fyrirtækisins var 560 milljónir dollara í fyrra og rekstrarhagnaður 300 milljónir dollara. Þá virðist fyrirtækið hafa góðan aðgang að löggjafarvaldinu og sveitastjórnarfólki. Landsvirkjun hefur gert margt gott í gegnum ári en það að nota næstum ótakmarkaða sjóði og gott aðgengi að þingmönnum til að fá að virkja í Þjórsárverum með því að dreifa röngum upplýsingum er skammarlegt. Norðlingaölduveita er í verndarflokki og sú flokkun er vel rökstudd af verkefnisstjórn rammaáætlunar. Þó markaðsfræðingar Landsvirkjunar hafi gefið henni nýtt nafn og legu hennar hnikað til breytir það ekki því að virkjunin hefur áhrif á Þjórsárver og á því að vera í verndarflokki áfram. Vonandi sér Landsvirkjun sóma sinn í að leiðrétta þær röngu upplýsingar sem dreift var í ferðinni og allra helst hætta verkfræðingar Landsvirkjunar þeirri vegferð sinni að fá leyfi til að eyðileggja Þjórsárver. Landsvirkjun og alþingismenn mega ekki láta blinda trú á Excel skjöl og blauta verkfræðidrauma byrgja sér sýn. Höfundur er verkfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsvirkjun Stefán Georgsson Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver. Í ferðinni dreifði Landsvirkjun einhliða og röngum upplýsingum um að Norðlingaölduveita (sem hefur verið endurskírð Kjalölduveita) hefði engin áhrif á Þjórsárver. Verkefnisstjórn um rammaáætlun (sem er óháður aðili) hafnaði þessari túlkun Landsvirkjunar mjög skýrt eins og lesa má um í greinargerð frá 1. desember 2023. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu þjóðarinnar með mjög digra sjóði, velta fyrirtækisins var 560 milljónir dollara í fyrra og rekstrarhagnaður 300 milljónir dollara. Þá virðist fyrirtækið hafa góðan aðgang að löggjafarvaldinu og sveitastjórnarfólki. Landsvirkjun hefur gert margt gott í gegnum ári en það að nota næstum ótakmarkaða sjóði og gott aðgengi að þingmönnum til að fá að virkja í Þjórsárverum með því að dreifa röngum upplýsingum er skammarlegt. Norðlingaölduveita er í verndarflokki og sú flokkun er vel rökstudd af verkefnisstjórn rammaáætlunar. Þó markaðsfræðingar Landsvirkjunar hafi gefið henni nýtt nafn og legu hennar hnikað til breytir það ekki því að virkjunin hefur áhrif á Þjórsárver og á því að vera í verndarflokki áfram. Vonandi sér Landsvirkjun sóma sinn í að leiðrétta þær röngu upplýsingar sem dreift var í ferðinni og allra helst hætta verkfræðingar Landsvirkjunar þeirri vegferð sinni að fá leyfi til að eyðileggja Þjórsárver. Landsvirkjun og alþingismenn mega ekki láta blinda trú á Excel skjöl og blauta verkfræðidrauma byrgja sér sýn. Höfundur er verkfræðingur.
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar