Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar 1. september 2025 12:00 Áramótin eru alltaf tímamót, en í ár skiptast hughrifin milli vonar og ótta. Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldir verið burðarás íslensks samfélags, fætt þjóðina og byggt upp byggðir landsins. En framtíð hans virðist ótryggari en áður. Sífellt þyngri skattlagning hefur þrengt að rekstri margra fyrirtækja. Smærri og meðalstórar útgerðir eiga erfitt með að lifa af, á meðan stærri aðilar mögulega hafa þetta af með hagræðingu. Þetta leiðir til samþjöppunar og veikrar byggðafestu. Afleiðingarnar sjást í daglegu lífi. Fyrirtækin hverfa mörg hver eða hafa minna svigrúm til að styðja íþróttafélög, björgunarsveitir og önnur samfélagsverkefni. En mikilvægast er þó hitt: að störf eru í auknum mæli í hættu. Hagræðing þýðir ekki aðeins uppsagnir heldur líka að vinnsla flyst úr landi þar sem ódýrara vinnuafl er að finna. Þannig tapast ekki aðeins störf heldur skatttekjur og tengslin við samfélögin sem hafa lifað af sjávarútvegi í aldaraðir. Óttinn vex einnig við þá hugsun að Ísland gengi inn í Evrópusambandið. Þá væri hætt við að erlendir auðmenn keyptu upp íslenskan sjávarútveg og ákvörðunarvaldið færðist úr landi. Ný fiskveiðiáramót er því ekki aðeins dagsetning í almanakinu…… heldur spurning um framtíð atvinnu, byggða og samfélags á Íslandi. Höfundur er smábátasjómaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Of sein til að ættleiða Silja Dögg Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Áramótin eru alltaf tímamót, en í ár skiptast hughrifin milli vonar og ótta. Sjávarútvegurinn hefur í gegnum aldir verið burðarás íslensks samfélags, fætt þjóðina og byggt upp byggðir landsins. En framtíð hans virðist ótryggari en áður. Sífellt þyngri skattlagning hefur þrengt að rekstri margra fyrirtækja. Smærri og meðalstórar útgerðir eiga erfitt með að lifa af, á meðan stærri aðilar mögulega hafa þetta af með hagræðingu. Þetta leiðir til samþjöppunar og veikrar byggðafestu. Afleiðingarnar sjást í daglegu lífi. Fyrirtækin hverfa mörg hver eða hafa minna svigrúm til að styðja íþróttafélög, björgunarsveitir og önnur samfélagsverkefni. En mikilvægast er þó hitt: að störf eru í auknum mæli í hættu. Hagræðing þýðir ekki aðeins uppsagnir heldur líka að vinnsla flyst úr landi þar sem ódýrara vinnuafl er að finna. Þannig tapast ekki aðeins störf heldur skatttekjur og tengslin við samfélögin sem hafa lifað af sjávarútvegi í aldaraðir. Óttinn vex einnig við þá hugsun að Ísland gengi inn í Evrópusambandið. Þá væri hætt við að erlendir auðmenn keyptu upp íslenskan sjávarútveg og ákvörðunarvaldið færðist úr landi. Ný fiskveiðiáramót er því ekki aðeins dagsetning í almanakinu…… heldur spurning um framtíð atvinnu, byggða og samfélags á Íslandi. Höfundur er smábátasjómaður.
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun