Innlent

Heil­brigðis­ráðu­neytið færir sig um set

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Heilbriðgisráðuneytið tekur til starfa að Skúlagötu 4 í næsta mánuði.
Heilbriðgisráðuneytið tekur til starfa að Skúlagötu 4 í næsta mánuði. Stjórnarráðið

Mánudaginn fyrsta september næstkomandi tekur heilbrigðisráðuneytið til starfa á nýjum stað, í nýendurgerðu húsnæði ráðuneyta á Skúlagötu 4.

Flutningar úr núverandi húsnæði ráðuneytisins í Síðumúla fara fram næstkomandi fimmtudag og föstudag, en þá verður húsnæði ráðuneytisins lokað en símsvörun verður með óbreyttum hætti.

Stjórnarráðið




Fleiri fréttir

Sjá meira


×