Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2025 19:20 Kristján Atli Sævarsson göngugarpur og íbúi á Sólheimum við nýja brennsluofninn, sem hann safnaði fyrir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Atli Sævarsson, sem er íbúi á Sólheimum í Grímsnesi ræður sér vart yfir kæti þessa dagana því nýi leirbrennsluofninn, sem hann safnaði fyrir í Vestfjarðagöngu sinni i sumar er komin á Sólheima. Kristján sérhæfir sig að útbúa rjúpur og uglur þar sem doppurnar hans eru aðalskrautið á fuglunum. Kristján Atli gekk fyrr í sumar í kringum Vestfirði í þeim tilgangi að safna fyrir nýjum og stærri leirbrennsluofni á Sólheimum. Kristján Atli er oft kallaður doppu meistari Íslands en hann skreytir rjúpurnar og uglurnar, sem fara inn í brennsluofninn með doppum. En nú er það nýji ofninn, sem allt snýst hjá þessum 31 árs meistara á Sólheimum. En hvað kostaði ofninn? „Hann kostaði rúmar 3,6 milljónir en ég náði að safna rúmlega fimm og hálfri milljón,“ segir Kristján. En hvað á að gera við peninginn, sem varð eftir? „Kaupa svona tæki og tól fyrir leirgerðina og meiri málningu og meiri leir og bara allt, sem þarf fyrir leirgerðina,“ segir Kristján stoltur. Kílómetrarnir, sem Kristján Atli gekk um Vestfirðina voru um 570 en hann tók tvær vikur í gönguna. Nú eru uglurnar númer eitt, tvö og þrjú hjá Kristjáni. „Þetta eiga að vera 570 uglur, eina fyrir hvern kílómetra, sem ég labbaði til að safna fyrir ofninum. Ég ætla rétt að vona að ég verði búin með verkefnið fyrir jólin,” segir Kristján. Uglurnar, sem Kristján er að vinna þessa dagana og verða vonandi allar klárar fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað eru margar doppur í rjúpunum? „Ég veit það ekki, þær eru óteljandi en ég er svona klukkutíma með hverja uglu að setja doppurnar á þær”, segir Kristján Atli, göngugarpur á Sólheimum. Kristján með eina rjúpu en þær eru mjög vinsælar hjá honum og seljast eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Handverk Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Kristján Atli gekk fyrr í sumar í kringum Vestfirði í þeim tilgangi að safna fyrir nýjum og stærri leirbrennsluofni á Sólheimum. Kristján Atli er oft kallaður doppu meistari Íslands en hann skreytir rjúpurnar og uglurnar, sem fara inn í brennsluofninn með doppum. En nú er það nýji ofninn, sem allt snýst hjá þessum 31 árs meistara á Sólheimum. En hvað kostaði ofninn? „Hann kostaði rúmar 3,6 milljónir en ég náði að safna rúmlega fimm og hálfri milljón,“ segir Kristján. En hvað á að gera við peninginn, sem varð eftir? „Kaupa svona tæki og tól fyrir leirgerðina og meiri málningu og meiri leir og bara allt, sem þarf fyrir leirgerðina,“ segir Kristján stoltur. Kílómetrarnir, sem Kristján Atli gekk um Vestfirðina voru um 570 en hann tók tvær vikur í gönguna. Nú eru uglurnar númer eitt, tvö og þrjú hjá Kristjáni. „Þetta eiga að vera 570 uglur, eina fyrir hvern kílómetra, sem ég labbaði til að safna fyrir ofninum. Ég ætla rétt að vona að ég verði búin með verkefnið fyrir jólin,” segir Kristján. Uglurnar, sem Kristján er að vinna þessa dagana og verða vonandi allar klárar fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvað eru margar doppur í rjúpunum? „Ég veit það ekki, þær eru óteljandi en ég er svona klukkutíma með hverja uglu að setja doppurnar á þær”, segir Kristján Atli, göngugarpur á Sólheimum. Kristján með eina rjúpu en þær eru mjög vinsælar hjá honum og seljast eins og heitar lummur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Handverk Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira